Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 9
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 30. mars 14.00 31. mars 1-apríl 30. mars 31. mars 17 00 1. npríl 8. mynd. Gangur eldanna samkvæmt gervitunglamyndum og frásögnum sjónarvotta. Rauður litur sýnir hvar eldar loga á þeim tíma sem sýndur er á tímakvarðanum neðan við hverja mynd. Liturinn verður þvídekkri sem lengra er um liðið síðan eldarfóru yfir svæðið. Rauður punktur áfyrstu mynd sýnir hvar eldurinn kom upp. - Schematic maps ofthefire progression, based on eyewitness accounts and satellite data. Teikn./Drawing: Anette Meier. 30. mars Upptök eldanna voru rétt sunnan við þjóðveginn, liðlega 1 km vestur af Bretavatni (4. mynd). Líklegt er að þeir hafi kviknað út frá logandi sígarettu sem kastað hefur verið úr bíl á ferð um veginn upp úr kl. 8 að morgni. Maður sem ekið hafði veginn um kl. 7:30 varð hins vegar einskis var. Um kl. 8:30 fór flutn- ingabíll um veginn og var eldur þá kominn upp og hafði breiðst niður fyrir Fíflholt um 1,5 km frá upp- tökum (8. mynd A). Veðurgögn frá Fíflholtum sýna að norðaustanvind- ur, um 10 m á sekúndu, var þegar eldur kom upp en vindhraði fór vaxandi fram til kl. 13, er hann náði 14 m á sekúndu. Stífur vindur hélst til kl. 18 er tók að lægja (9. mynd). Flest vötn á svæðinu voru ísilögð og barst eldurinn yfir þau með fjúk- andi glóð. Eldurinn fór mjög hratt niður fló- ann undan vindinum en tók einnig að breiðast hægt út til hliðanna og upp á móti vindi. Þegar slökkvilið kom á svæðið um kl. 10:30 var eld- urinn kominn niður á móts við Einholtasel. Um kl. 12:30 hafði eldur náð fram til sjávar (8. mynd B). Eftir að eldurinn náði til sjávar tók hann að brenna upp flóann á móti vindi í átt að Skíðsholtum. Hann hélt svo áfram suður fyrir Hólsvatn inn í land Laxárholts. Einnig breikkaði brunasvæðið hægt og sígandi allt frá upptökum til sjávar, einkum til austurs. Að kvöldi 30. mars gekk vindur talsvert niður og hægði þá á útbreiðslu eldanna. 31. mars Upp úr miðnætti herti vind aftur (9. mynd) og færðust þá eldarnir í aukana. Tóku þeir að berast suður eftir flóanum austan við Skíðsholt. Undir kl. 15 var eldurinn stöðvaður við veginn austur af Laxárholti (8. mynd C). Um svipað leyti breidd- ist eldurinn hins vegar austur yfir miðsveitarveginn við Hamra og brann þar allt til kvölds á tiltölulega mjórri tungu meðfram hamrabeltinu 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.