Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 17
Ræktun erlendra NYTJAPLANTNA Á ÍSLANDI Landnámsmenn fluttu hingað með sér ýmsar nytjajurtir til ræktunar, t.d. bygg sem notað var til öl- og grautargerðar. Talið er að innflutningur grasfrœs hafi hafist á 17. öld og nú á síðustu áratug- um hefur staðið yfir stöðug leit að hentugum nytjaplöntum til notkunar í íslenskum landbúnaði. Tilvera íslensku þjóðarinnar allt fram á þennan dag hefur verið háð nýtingu þeirra landkosta ________ sem hér eru. Fyrr á tímum var landið nytjað án þess að nokkuð væri fyrir það gert. Einhver ræktun var þó alltaf stunduð. Einkum var það túnrækt en einnig akurrækt og garðrækt. Það var ekki fyrr en fyrir um 100 árum að eiginleg ræktun hófst og nú er landbúnaður fyrst og fremst ræktunarbúskapur. Jónas Jónsson (1968) hefur samið ágætt ágrip af rækt- unarsögu landsins og má þar finna ýmsan fróðleik. Nytjaplöntur eru fáar í íslensku flórunni og því er óhætt að segja að ræktun haldist nokkuð í hendur við innllutning nytjaplantna frá útlöndum. Hefur sú orðið raunin allt frá landnámstíð og fram á okkar daga. Áslaug Helgadóttir (f. 1953) lauk B.S.A.-prófi í land- búnaðargrasafræði frá Manitóbaháskóla í Kanada 1976 og doktorsprófi í erfðavistfræði frá Reading- háskóla í Englandi 1982. Áslaug hefur verið sérfræð- ingur f plöntukynbótum við Rannsóknastofnun land- búnaðarins frá 1982. Hún hefur setið í ritnefnd Náttúrufræðingsins frá 1984 og verið formaður hennar frá 1993. ■ RÆKTUN AÐ FORNU Fornar frásagnir eru fáorðar um atvinnu- hætti þjóðarinnar. Víst er þó að landnáms- menn voru vanir kornrækt og fluttu með sér sáðkorn. Heimildum ber saman um að það hafi einvörðungu verið bygg (Klem- enz Kristjánsson 1925). Sitt lítið af hverju er lil uin byggræktina á fyrri öldum og hefur Jónatan Hermannsson (1993) nýlega tekið það saman. I fornum frásögnum er hins vegar lítið sem ekkert minnst á tún og túnrækt fyrstu aldirnar eftir að landið var numið. Túnræktin byggðist á nýtingu villigróðurs sem ræktaður var með búfjár- áburði án nokkurrar jarðvinnslu. Sturla Friðriksson (1956) hefur þó bent á að sam- kvæmt lagaákvæðum Grágásar og Jóns- bókar hafi fornmenn sennilega bylt landi til túnagerðar líkt og gert var annars stað- ar. Hafi þá verið borið moð og salli í flögin. Ekki eru til heimildir um að land- námsmenn hafi flutt með sér grasfræ til sáningar í tún. En þeir tóku örugglega með sér heyforða fyrir fénað. Þannig fluttist til landsins erlent grasfræ sem dreifðist með moði og salla í kringum bæina. Ekki er ólfklegt að með sáðkorninu hafi einnig borist grasfræ og ýmiskonar illgresi. Stein- dór Steindórsson (1962) telur að með land- námsmönnum hafi komið a.m.k. sjö gras- tegundir og tvær belgjurtategundir en það eru ilmreyr (Anthoxanthum odoratum), knjáliðagras (Alopecurus geniculatus), há- língresi (Agrostis capillaris), skriðlíngresi (Agrostis stolonifera), snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa), vallarsveifgras Núttúrufræðingurinn 65 (3-4), bls. 127-136, 1996. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.