Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 22
Tonn llllliiiHliJ 1981 1986 1991 Ár MVallarloxgraN WVallarsvcifgras MTúnvingull LJAnnao] 4. mynd. Innflutningur á vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi, túnvingli og öðrum teg- undum í tonnum 1971-1994. Upplýsingar eru ekki til frá árunum 1978-1980. Ár 5. mynd. Magn af erlendu grasfrœi til uppgræðslu 1971-1992. græðslu ríkisins. Þar sem vitað er hversu stór landsvæði voru tekin til túnræktar þessi ár má áætla hver fræþörf Land- græðslunnar var á tímabilinu, ef gengið er út frá því að sáðmagn sé 25 kg/ha í túnrækt og 30 kg/ha í uppgræðslu (5. mynd). Af því sést að sáð var um 100 tonnum af er- lendu grasfræi á vegum Landgræðslunnar á áttunda áratugnum og sýnu mest fyrsta ár þjóðargjafarinnar 1975. A níunda áratugn- um skera árin 1983-85 sig úr, en þá var uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaða- heiðum í tengslum við Blönduvirkjun í fullum gangi. Meginuppistaðan í sáning- um Landgræðslunnar hefur frá upphafi verið túnvingull en einnig hefur verið sáð vallarsveifgrasi, einkum hin síðari ár. ■ UPPRUNI SÁÐGRESIS Lítið er vitað um hvaða grasstofnar voru fluttir inn af hinum ýmsu tegundum framan af öldinni. Er það í raun ekki fyrr en markviss skráning innflutnings hefst um 1970 að ítarlegar upplýsingar liggja fyrir um uppruna sáðgresisins. Jónas Jóns- son (1968 og pers. uppl.) telur að í upphafi hafi fræið mestmegnis verið komið frá Danmörku. Er það ekki ólíklegt þar sem mest samband var við Danmörku og kyn- bætur grasa og fræsala stóð þar í miklum blóma strax í upphafi aldarinnar. Reyndar voru Svíar einnig farnir að selja grasfræ á þessum tíma og sennilega hefur eitthvað af fræi borist þaðan. Eins og áður sagði ann- aðist S.I.S. að mestu fræinnflutning eftir 1930. Fram að stríði segir Jónas að mest hafi þar borið á háliðagrasi frá Finnlandi, vallarfoxgrasi frá Noregi eða Finnlandi og kanadísku vallarsveifgrasi. Frá Danmörku hafi hins vegar komið nokkuð af hávingli, língresi, hvítsmára, axhnoðapunti og föx- um. A tímum seinni heimstyrjaldarinnar var ekki unnt að fá fræ frá Evrópu og kom því mestallt fræ frá Norður-Ameríku. Háliða- gras fékkst ekki á þessum tfma. Almennt var talið að sáðgresi þetta hefði enst illa (Sturla Friðriksson 1954). Bendir það til þess að grasstofnarnir hafi verið illa aðlag- aðir aðstæðum hérlendis. Kemur það ekki á óvart og er í samræmi við tilraunaniður- stöður (t.d. Sturla Friðriksson 1956; Áslaug Helgadóttir 1988). í lok stríðsins er síðan aftur farið að flytja inn fræ frá Norðurlöndunum þótt stundum hafi orðið að leita til Ameríku (t.d. Handbók bænda 1954, bls. 136). í Handbók bænda frá 6. áratugnum má sjá að mestallt fræið kemur frá Danmörku, nema háliðagrasið sem var finnskt og vallarfoxgrasið sem var ýmist norskt eða danskt. Reyndar er getið um að í „harðviðrisblöndu" frá 1954 hafi verið hálíngresi, skriðlíngresi og vallarsveifgras frá Kanada (Handbók bænda 1955, bls. 144). Það er fyrst í Handbók bænda 1956 (bls. 147), 1957 (bls. 146) og 1958 (bls. 152) að innflultir stofnar eru nafngreindir. Þar kemur í ljós að danska fræið er ýmist frá 0tofte eða Roskilde kynbótafyrir- tækjunum en norska vallarfoxgrasið er stofninn Grindstad frá Vidarshov. Allir þessir stofnar hafa reynst illa í tilraunum hérlendis (Sturla Friðriksson 1956; Hólm- geir Björnsson og Guðni Þorvaldsson 1971 1976 132
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.