Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 23
6. mynd. Tún í Mýrdal. Mynd Oddur Sigurðsson. 1983). í Handbók bænda er ekki aftur minnst á innflutning grasstofna fyrr en 1966 (bls. 199). Þar kemur fram að flestir voru þeir enn danskir og lítt þolnir. Há- liðagrasið var hins vegar ættað frá Oregon í Bandaríkjunum. Vallarfoxgrasstofninn var Engnto frá Norður-Noregi og telur Jónas Jónsson (1968) reyndar að sá stofn hafi verið fluttur inn frá 1960. Engmo hefur reynst ntjög vel í tilraunum og staðið þar jafnfætis Korpustofninum íslenska (Hólmgeir Björnsson og Guðni Þorvalds- son 1983). Ekki hafa fundist aðrir jal'n- góðir stofnar fyrr en íslenski stofninn Adda kom á ntarkað fyrir um 10 árum. Undanfarna tvo áratugi, að árunum 1979-1980 frátöldum, eru síðan til nákvæmar upplýsingar um hvaða stofnar voru fluttir inn til landsins. Af vallar- foxgrasi hafa harðgerðu stofnarnir Engmo, Korpa og Adda verið ríkjandi á markaðn- um. Hvað varðar bæði vallarsveifgras og túnvingul voru nokkuð margir stofnar fluttir inn framan af og eru fæstir þeirra harðgerðir. Síðustu árin hafa hins vegar einungis verið fluttir inn fáir stofnar og eru þeir allir sæmilega þolnir (Áslaug Helga- dótlir 1988). Eru það vallarsveifgrasstofn- arnir Fylking og Primo frá Svíþjóð og Holt frá Norður-Noregi (nú dottinn út af markaði) og lúnvingulsstofnarnir Leik frá Noregi, sem hefur verið ríkjandi á mark- aðnum, og Rubina frá Danmörku. Það má álykta sem svo að allt fram á síðustu ár hafi innflutt sáðgresi í túnrækt á íslandi almennl verið illa aðlagað að- stæðum hérlendis. Flestir slofnar hafa því enst tiltölulega stutt eftir að þeim var sáð og innlend grös, s.s. túnvingull, vallar- sveifgras, língresi og snarrót, fljótt tekið sess þeirra. Um háliðagras gegnir hins vegar nokkuð öðru máli. Séu lífsskilyrði fyrir það góð getur það enst svo áratugum skiptir (t.d. Guðni Þorvaldsson 1994). Ekki var farið að sá þolnum vallarfox- grasstofnum fyrr en unt 1960 er Engrno kom á rnarkað. Því má gera ráð fyrir að mestallt vallarfoxgras sem sáð var fyrir þann tíma hafi horfið mjög fljótt úr sáð- sléttunni. Innfluttur túnvingull, eða rauð- vingull eins og Hörður Kristinsson (1986) kallar tegundina, hefur sömuleiðis enst illa þar til farið var að sá norska stofninum Leik um 1980. Frá þeirn tíma hefur lang- 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.