Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 25
eða bresk. Káltegundir sem ræktaðar hafa verið eru fóðurmergkál, næpa og repja og síðastnefnda tegundin í langmestum mæli. Mest hefur verið flutt inn af breskum stofnum. Rýgresið hefur hins vegar nánast allt komið frá Hollandi. ■ LOKAORÐ Fljótlega eftir að lúnrækt tók stökk um miðja öldina gerðu menn sér grein fyrir því að erlenda sáðgresið entist yfirleitt illa í túnunum. Hófust þá kynbætur á íslensk- um stofnum sem komust í ræktun um síðir. Má þar nefna vallarfoxgrasstofnana Korpu og Öddu. Farið er að hilla undir að íslensk- ir stofnar af fleiri tegundum komist í almenna ræktun en nokkrir þeirra eru nú í fjölgun í fræverkunarstöðinni í Gunnars- holti. Saga plöntukynbóta á íslandi er efni í aðra grein og verður því ekki farið út í þá sálma hér. Ljóst er að enn um sinn kemur ræktun landsins lil með að byggjast að stórum hluta á innfluttum tegundum og stofnum. Þar er rétt að fara með gát. Til þess að auðvelda almenningi valið á hent- ugum efniviði er nú farið að gefa út bæk- ling sem nefnist Nytjaplöntur á íslandi (Áslaug Helgadóttir 1995) og er þar m.a. að finna lista yfir stofna sem mælt er með til sáningar í landbúnaði, í garðflatir og til uppgræðslu. ■ EFTIRMÁLI Grein þessi er að stofni til erindi sem ilutt var á ráðstefnu Líffræðifélags íslands og fleiri aðila um innflutning plantna 21. rnars 1994. ■ HEIMILDIR Arnór Sigurjónsson (ritstj.) 1970. Þættir úr ís- lenskri búnaðarsögu. IV. Túnræktin. í Árbók landbúnaðarins, Framleiðsluráð landbún- aðarins, Reykjavík. Bls. 38-51. Áslaug Helgadóttir 1988. Leit að hentugum grastegundum til uppgræðslu á hálendi. Bú- vísindi 1, 1988. Bls. 11-33. Áslaug Helgadóttir 1995. Nytjaplöntur á ís- landi 1996. Stofnar sem mælt er með í landbúnaði, matjurtarækt, garðflatir og lil 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.