Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 27
Rjúpnatalningar á N O RÐAU STU RLAN DI 1981-1994 ÓLAFUR K. NIELSEN Hlutskipti rjúpunnar í tilverunni virðist ekki eftirsóknan’ert frekar en annarra hœnsnfugla. Algengt er að sjá rjúpur með um 10 unga síðsumars án þess að það leiði til neinnar stœkkunar á stofn- inum að vori. Náttúran gerir því aug- Ijóslega ráð fyrir gífurlegum ajföllum á hverjum vetri. árunum 1981 til 1994 rannsakaði ég fálka (Falco rusticolus) og rjúpu (Lagopus mutus) á Norð- austurlandi (Ólafur K. Nielsen 1986, 1991, Ólafur K. Nielsen og Tom J. Cade 1990a, 1990b). Rjúpan er kjörfæða fálkans og allt hans líf snýst meira og minna unt rjúpuna. íslenski rjúpnastofninn er sveiflóttur og fjöldi fugla hefur verið mestur um það bil tíunda hvert ár (Finnur Guðmundsson 1960, Ólal'ur K. Nielsen og Gunnlaugur Pétursson 1995). Markmið rjúpnarannsókna minna var að fá vísitölu l'yrir rjúpnastofninn þannig að hægt væri að skoða hvort breytingar á stærð rjúpna- stofnsins hefðu áhrif á fjölda, afkomu og fæðu fálka. Frá 1994 hef ég unnið við rjúpnarannsóknir hjá Náttúrufræðistofnun og þetta verkefni tengist vinnu minni þar. Hér er ætlunin að fjalla um breytingar á fjölda rjúpna milli ára, vorvanhöld, aldurs- hlutföll og varpafkomu. Ólafur K. Nielsen (f. 1954) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1978 og Ph.D.-prófi í dýra- vistfræði frá Cornell-háskóla í Bandaríkjunum 1986. Ólafur starfaði hjá Líffræðistofnun Háskólans 1986- 1993 og starfar nú hjá Náttúrufræðistofnun Islands. ■ AÐFERÐIR Rjúpnatálnincar Búið var að velja og afmarka rjúpna- talningasvæðin áður en hafist var handa vorið 1981. Fyrsta verkið var að gera vinnukort af svæðunum eftir loftljósmynd- um Landmælinga (kvarði 1:15.000). Á kortin voru útlínur svæðanna markaðar og þau kennileiti sett inná sem komu að gagni við staðsetningu. Talið var á hverju svæði einu sinni á vori. Reynt var að telja í hægu veðri snemma morguns eða seint að kveldi. Á þeim tíma dags situr karrinn uppi og er mjög áberandi (1. mynd). í sólskini og björtu veðri liggur hann fyrir og það er erfiðara að koma auga á hann. Talningadagurinn var að meðaltali fyrir öll árin 22. rnaí, fyrst 7. maí og síðast 6. júní. Á árunum 1981 til 1988 og aftur 1992 lil 1994 var yfirleitt talið á tímabilinu 20. til 30. maí, en um 10 dögum fyrr 1989 til 1991. Hlutfallið mannmínútur/km2 var notað sem kvarði á vinnu við talningu. Mann- mínútur eru talningatími í mínútum x taln- ingamenn. Þessi tala var langhæst fyrsta árið, að meðaltali 211 mannmínútur/knr, enda þekktu talningamenn ekki svæðin. Þetta hlutfall fór síðan lækkandi og var um 100 mannmínútur/knr 1987. Það hefur haldist við það mark síðan, nema 1989, 1991 og 1992 þegar ég var einn við taln- ingarnar, þá var hlutfallið 38 til 68 mann- mínútur/km2. Ef borin eru saman meðaltöl Náttúrufræðingurinn 65 (3-4), bls. 137-151, 1996. 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.