Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 30
3. mynd. Rjúpnatalningasvœðin í Norður- og Suður- Þingeyjarsýslu. Milli hœðarlína eru 200 m. - The Rock Ptarmigan census plots in the counties Norður- and Suður-Þingeyjarsýsla in NE-lceland. The coastline and banks of streams and lakes are coloured blue. Contour lines are at 200 m intervals. tilvikum þar sem rándýrið var örugglega þekkt voru 84% fið- urflekkjanna á rjúpnatalninga- svæðunum eftir fálka. Ungatalnincar Við töldum rjúpuunga um mánaðamótin júlí/ágúst. A þeim tíma fylgja ungarnir mæðrum sínum og fljúga í hóp ef þeir styggjast og því er auð- velt að telja þá. Aðaltalninga- svæðið var á utanverðu Tjör- nesi, móar, mýrar og tún ofan og neðan þjóðvegar á milli Mýrarkots og Hallbjarnar- staða. Við vorum oftast nokkr- ir saman við talningarnar og gengum samsíða og töldum allar rjúpur sem við sáum: karra, ungalausa kvenfugla, ungamæður og unga. Þessar talningar voru því líka notaðar til að meta hve stór hluti kven- fugla var án unga. Svæðið á Tjörnesi vartalið 1981 lil 1985 og 1990 til 1994 og auk þess skráði ég hjá mér allar unga- mæður sem ég sá annars staðar í Þingeyjarsýslum á þessum sama tíma sumars. Árin 1986 til 1989 var ekki farið á Tjör- nes til ungatalninga og látið nægja að skrá kvenfugla sem sáust annars staðar. Einnig fékk ég flest ár einhverjar upp- lýsingar um stærð ungahópa í Þingeyjarsýslum hjá Sverri Thorstensen. hjá körrum ekki fyrr en í síðari hluta maí (Salomonsen 1939). Því er viðbúið að kyngreiningar, sem byggjast á liluðu bol- fiðri, gefi skekkta mynd af kynjahlutfalli dauðu rjúpnanna. Þess vegna var valinn sá kostur í úrvinnslu að taka alla dúnllekki sem ókyngreinda og gefa sér að 73% væru karrar. Þetta var hlutfall karra í rjúpna- veiði fálkans í apríl og maí 1982 til 1985 (Ólafur K. Nielsen 1986, bls. 95). Ég tel þetta réttlætanlegt vegna þess að í þeim Aldurshlutföll að vori Öll ný vanhöld, sem fundust á tímabilinu apríl til síðari hluta júlí, voru notuð lil að reikna aldurshlutföll fyrir stofninn að vori. Þetla voru meðal annars vorvanhöld á talningasvæðunum (samanber hér að ol'an), rjúpnaleifar sem fundust á víða- vangi eða við hreiður fálka og hrafns og rjúpur sem fangaðar voru vegna merkinga sumarið 1994. 140 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.