Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 31
■ talningasvæði Rjúpnatalningasvæðin eru víðsvegar um Þingeyjarsýslur (3. mynd). Stærsta svæðið er 8,0 km2 en það minnsta 2,4 km2, samtals eru þau 26,8 km2. HóLL (66° ÍO'N. 17° 10"V) Þetta er minnsta svæðið og er ofan þjóð- vegar á milli Hallbjarnarstaða og Ketils- staða á utanverðu Tjörnesi. Svæðið er 3,1 km að lengd og breiðast 0,9 km, samtals 2,4 km2. Það má skipta því í tvennt með tilliti til gróðurfars, annar hlutinn er blaut mýri (Hólsflói, 0,7 km2) og hinn hlutinn ásar sem liggja að mýrinni. Mýrin er í um 90 m hæð yfir sjó og ásarnir ná hæst í 140 m. Þurrlendið er þýfður lyngmói og áber- andi gróður er krækilyng (Empetrum nigr- um), beitilyng (Calluna vulgaris), fjall- drapi (Betula nana) og bláberjalyng (Vaccinium uliginosum). Svæðið er algró- ið nema efst í ásunum. LAXAMÝRI (65° 59'N, 17° 23'V) Þessi reitur er ofan þjóðvegar á milli Saltvíkur og Laxamýrar sunnan Húsavík- ur. Það er 3,7 km2, 3,2 km að lengd og breiðast 1,5 km. Það er algróið nema grýttir melkollar við austurjaðar svæðis- ins. Þýfðir lyngmóar eru ríkjandi gróður- lendi og að gerð minna þeir á móana við Hól. Neðsti hluti svæðisins er í 60 m hæð yfir sjó og það nær efst í 160 m hæð. BlRNINGSSTAÐIR (65°46’N. 17° 18'V) Talningasvæðið er stærstur hluti jarðar- innar Birningsstaða í Laxárdal. Stykkið er 3,9 km að lengd og breiðast 1,5 km, flatarmálið er 5,7 km2. Þetta eru austur- hlíðar Þorgerðarfjalls, að neðan markast svæðið af þjóðvegi við Laxá og að ofan af fjallsbrúninni, landamerkjagirðingar marka það að norðan og sunnan. Vegurinn er í 140 m hæð yfir sjó og ljallsbrúnin í um 400 m hæð. Svæðið er algróið hið neðra, brekkuræturnar eru mýri, grasmóar, gró- inn hraunkantur og gamalt tún. Hlíðarnar eru þýfðir lyngmóar og hrísmóar en fjallstoppurinn er gróðurlaus melur. Mikið vatnsrof er efst í móunum. Nokkur mel- stykki eru miðjum hlíðum fjallsins. Birki- kjarr (Betula pubescens) (0,3 km2) er norðan bæjar. Þetta svæði taldi Ragnar Sigfinnsson á árunum 1963 til 1974 (sbr. Ævar Petersen 1991). HóFSTAÐAHEIÐI (65° 37'N. 17° 10'V) Talningasvæðið er syðsti hluti Hofstaða- heiðar í Mývatnssveit, samtals 4,5 km2. Svæðið er 2,9 km að lengd og breiðast 2,4 km, að austan markast það af túnum og þjóðvegi, að sunnan og vestan af Laxá, og norðurmörkin ér lína sem hugsast dregin frá Hofstöðum í Selás og Hvilftarás. Svæðið er algróið, næst Laxá er graslendi en upp frá ánni taka við þýfðir hrísmóar, áberandi smárunnar eru fjalldrapi og gul- víðir (Salix phylicifolia). Bakkar Laxár eru í um 260 m hæð yfir sjó og efsta bung- an í Selás er í um 340 m hæð. BÚRFELLSHRAUN (65° 39'N. 16° 38’V) Fimmta talningasvæðið er við Búrfells- hraun austan Mývatns. Svæðið er 2,5 km2, það er 3,8 km að lengd og breiðast 1,1 km. Spildan markast af þjóðvegi að norðan og norðurjaðri Búrfellshrauns að sunnan, austurendinn er við Skeiðllöt og vestur- endinn á móts við sandgræðslugirðingu neðst í Austaraselsheiði. Einnig er talin með 100 m breið spilda ofan þjóðvegar. Hraunkanturinn er í um 360 m hæð yfir sjó og ásarnir þar uppaf í um 400 m hæð. Svæðið er algróið, þýfðir hrísmóar, nema hraunkanturinn. Fjalldrapi, gulvíðir og einir (Juniperus communis) eru áberandi í móunum. HaFURSSTAÐIR (65° 55'N. 16° 27'V) Stærsta talningasvæðið er Vígabrekkumór og nágrenni sunnan Hafursstaða í Öxar- firði. Svæðið er 4,1 km að lengd, breiðast 2,4 km og er 8,0 km2. Norðurmörkin eru heimreiðin að Hafursstöðum, vesturmörk- in slóðinn í Forvöð, suðurmörkin lína sem hugsast dregin frá melnum við Ytri- Sokkabrot rakleitt austur í Vígabrekku, og austurmörkin eru ásabrúnir Vígabrekku og Sauðafellsháls. Svæðið er algróið nema 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.