Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 37
6. tafla. Stofnbreytingar á nokkrum rjúpnatalningasvœðum. - Population changes on clif-
ferent Rock Ptarmigan census plots in Iceland.
Staður Area Árabil Period Hámarksár Population high Munur á þéttleika Dijference in density Heimild Reference
Hrísey 1983-1994 1986 4,1 Þorsteinn Þorsteinsson skrifl. uppl./m litt
Fjöll 1983-1990 1984 2,4 Ævar Petersen 1991.
Kvísker 1981-1994 1985 5,0 Hálfdán Björnsson skrifl. upplJin litt.
Heiðmörk 1982-1994 1987 3,7 Arnþór Garðarsson skrifl. uppl./m litt.
NA-land 1981-1994 1984-1986 3,4-9,0 Þessar rannsóknir. This research.
Miklar breytingar voru á þéttleika rjúpna á
öllum þessum svæðum og fjöldinn var í
hámarki um miðjan áratuginn líkt og á
mínum talningasvæðum. Hámarkið var þó
ekki sama ár á svæðunum, en dreifðist á
árabilið 1984 til 1987 (6. tafla).
A sjöunda áratugnum voru stofnbreyt-
ingar rjúpunnar belur í takt hér á landi og
hámarksárið á öllum talningasvæðum
(Hrísey, Birningsstöðum, Fjöllum, Mý-
vatni, Kvískerjum og Heiðmörk) var 1966
«0 Q- 60
ca w
iS - 50
m w
C O)
S E 40
CT)
3=
X
r=0,70
0,0
0,2
0,4 0,6 0,8
Stofnbreytingar-
1,0 1,2 1,4
Population change
6. mynd. Aldurshlutföll rjúpu að vori og stofnbreytingar.
Tekið sanmn fyrir Hrísey 1963 til 1969 og Þingeyjarsýslur
1981 til 1994. - Spring age ratio for Rock Ptarmigan and
population changes, Hrísey, N-lceland 1963 to 1969 and
Þingeyjarsýslur, NE-Iceland 1981 to 1994.
nema á Skógum í Skagafirði, þar var það
árið eftir (Bengtson 1971, Arnþór Garðars-
son 1988, Ævar Petersen 1970, 1991).
Rjúpnadráp hrafna
Athygli vekur hve stór hluti vorvanhalda
var af völdum hrafns, en liann hefur helst
verið talinn hræfugl, eggjaþjófur og unga-
drápari. Sumar af þessum hrafnétnu rjúp-
um voru örugglega hirtar dauðar undir
raflínum og við girðingar eða eftir önnur
slys. Ég hef aldrei séð
hrafn drepa rjúpu, þó svo
« rjúpur séu mjög áberandi
í fæðuleifum við hrafns-
hreiður á Norðaustur-
landi (sbr. Ólafur K.
Nielsen 1986). Þetta eitl
og sér segir í sjáll'u sér
ekki mikið; til dæmis hef
ég aðeins einu sinni séð
fálka taka rjúpu. Reynd-
ar hef ég komið þar að
þar sem hral'n var rétt
nýbúinn að éta rjúpu og
það var í Fremstafells-
skógi 18. desember
1983. Samkvæmt um-
merkjum í snjónum
hafði hrafninn elt rjúp-
una uppi, en hún hafði
1,6
147