Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 37
6. tafla. Stofnbreytingar á nokkrum rjúpnatalningasvœðum. - Population changes on clif- ferent Rock Ptarmigan census plots in Iceland. Staður Area Árabil Period Hámarksár Population high Munur á þéttleika Dijference in density Heimild Reference Hrísey 1983-1994 1986 4,1 Þorsteinn Þorsteinsson skrifl. uppl./m litt Fjöll 1983-1990 1984 2,4 Ævar Petersen 1991. Kvísker 1981-1994 1985 5,0 Hálfdán Björnsson skrifl. upplJin litt. Heiðmörk 1982-1994 1987 3,7 Arnþór Garðarsson skrifl. uppl./m litt. NA-land 1981-1994 1984-1986 3,4-9,0 Þessar rannsóknir. This research. Miklar breytingar voru á þéttleika rjúpna á öllum þessum svæðum og fjöldinn var í hámarki um miðjan áratuginn líkt og á mínum talningasvæðum. Hámarkið var þó ekki sama ár á svæðunum, en dreifðist á árabilið 1984 til 1987 (6. tafla). A sjöunda áratugnum voru stofnbreyt- ingar rjúpunnar belur í takt hér á landi og hámarksárið á öllum talningasvæðum (Hrísey, Birningsstöðum, Fjöllum, Mý- vatni, Kvískerjum og Heiðmörk) var 1966 «0 Q- 60 ca w iS - 50 m w C O) S E 40 CT) 3= X r=0,70 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 Stofnbreytingar- 1,0 1,2 1,4 Population change 6. mynd. Aldurshlutföll rjúpu að vori og stofnbreytingar. Tekið sanmn fyrir Hrísey 1963 til 1969 og Þingeyjarsýslur 1981 til 1994. - Spring age ratio for Rock Ptarmigan and population changes, Hrísey, N-lceland 1963 to 1969 and Þingeyjarsýslur, NE-Iceland 1981 to 1994. nema á Skógum í Skagafirði, þar var það árið eftir (Bengtson 1971, Arnþór Garðars- son 1988, Ævar Petersen 1970, 1991). Rjúpnadráp hrafna Athygli vekur hve stór hluti vorvanhalda var af völdum hrafns, en liann hefur helst verið talinn hræfugl, eggjaþjófur og unga- drápari. Sumar af þessum hrafnétnu rjúp- um voru örugglega hirtar dauðar undir raflínum og við girðingar eða eftir önnur slys. Ég hef aldrei séð hrafn drepa rjúpu, þó svo « rjúpur séu mjög áberandi í fæðuleifum við hrafns- hreiður á Norðaustur- landi (sbr. Ólafur K. Nielsen 1986). Þetta eitl og sér segir í sjáll'u sér ekki mikið; til dæmis hef ég aðeins einu sinni séð fálka taka rjúpu. Reynd- ar hef ég komið þar að þar sem hral'n var rétt nýbúinn að éta rjúpu og það var í Fremstafells- skógi 18. desember 1983. Samkvæmt um- merkjum í snjónum hafði hrafninn elt rjúp- una uppi, en hún hafði 1,6 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.