Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 45
2. mynd. Sandmaðkar grafa sig misdjúpt ísetið eftir aldri. - The lugworms burrow to a dif- ferent depth in the sediment according to age (from Thorson 1968). hreyfingar í líkama dýrsins sjá um að halda við þessum straumi gegnum rörið. Bent hefur verið á að nær væri að lýsa dýrinu sem síara en sem hreinni eðjuætu, því að það virðist geta notað dælinguna gegnum setið til þess að safna í það lífrænum leifum og örverum úr yfirborðinu (Kriiger 1959, Thorson 1968). Maðkurinn meltir það sem nothæft er í setinu sem hann gleypir, gerla og aðrar smálífverur ásamt ýmsum lífræn- um leifum, og skilar síðan afganginum út um þarmopið upp á yfirborðið. Lyftir hann sér þá upp í rörinu þar til afturendinn nær upp undir yfirborð og setur þar af sér hina velþekktu hrauka (Wells 1945). Selið færist því í öfuga átt við vatnsstrauminn í rörinu. Hraukar sandmaðksins eyðast auðveldlega og þarf ekki nema lítils háttar öldugang til þess að þeir eyðileggisl. Þar sem skýlt er endast þeir lengur og geta orðið allstórir. Rörin varðveitast hins vegar betur, enda þarf meira rask til þess að afmá þau þar sem þau ná allt að 30 cm niður í setið. För EFTIR SANDMAÐK í JARÐLÖGUM För eftir rör sandmaðks hafa víða fundist í jarðlögum, bæði hér á landi og erlendis, en oftast finnst þá ekkert af sjálfum maðk- inum, enda varðveitist hann illa í jörðu þar sem engir líkamshlutar hans eru úr hörðu efni. Förin tilheyra þeirri gerð líffara sem nefnast fæðuför. Jóhannes Áskelsson (1960) lýsti slíkum förum í sethnyðlingum (sand- steinskúlum) í móbergi í Skammadals- kömbum í Mýrdal og nefndi þau Arenicola cf. marina L. Hnyðlingarnir eru líklega tæplega þriggja milljóna ára gamlir, eða af svipuðum aldri og krókskeljalögin á Tjör- nesi. Raunar má búast við förum af þessari gerð í öllu eðjubornu strandseti hér á landi frá tertíerlokum og fram á nútíma, þar sem orka í umhverfinu var ekki nægilega ntikil til þess að má þau út jafnóðum. Ferðir sandmaðks Það tekur sandmaðk yfirleitt aðeins 2-6 mínútur að grafa sig niður, en það fer mjög 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.