Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 46
eftir vatnsinnihaldi setsins hvað hann er fljótur og reynist honum auðveldast að grafa í vatnsósa set (Thamdrup 1935, Wells 1945, Thorson 1968). Ungir sandmaðkar halda sig gjarnan ofarlega á leirum, þ.e. nær landi, þar sem þeir grafa sig frekar grunnt niður (2. mynd), en þeir færa sig út á meira dýpi og grafa sig dýpra niður í setið þegar þeir stækka (Thamdrup 1935, Wells 1945). Maðkurinn er allvel syndur en Iík- lega færir hann sig ekki mikið úr stað eftir að hann hefur náð fullri stærð. Við Norðursjávarströnd Þýskalands er vitað um unga sandmaðka sem hafa fært sig í hópum út á meira dýpi á fáeinum dögum og er ólíklegt að þeir hafi gert það svo fljótt nema á sundi (Werner 1954, 1956). í Dan- mörku grafa sandmaðkar sig dýpra niður á veturna en sumrin og þeir hafast stundum við í sama rörinu í allt að átta mánuði, en vitað er að maðkurinn getur orðið allt að sex ára gamall (Thamdrup 1935). LlFANDl SANDHRÆRIR I Norðursjó gengur að jafnaði set aftur af hverjum maðki á 35—45 mínútna fresti og komið hefur í Ijós að set sem lellur niður í dældina yfir framenda ormsins er komið upp í hraukinn yfir afturendanum eftir þrjá klukkutíma (Wells 1949, Thorson 1968). Sýnl hefur verið fram á að í Norðursjó fara árlega 23-24 kg af seti gegnum meltingar- færin í fullvöxnum sandmaðki. Þar eru víða 15-20 maðkar í hverjum fermetra botns og árlegir setflutningar svara því til þess að efstu 15-25 cm botnsins fari í gegnum meltingarfæri sandmaðka (van Straaten 1952, Thorson 1968). Það er því ljóst að sandmaðkar eyða meira eða ininna allri lagskiptingu og öðrum setformum sem kunna að vera til staðar þar sem þeir setjast að og skilja eftir sig lífhrært set (bio- turbated). Sandmaðkur til iieitu Sandmaðkur var allmikið notaður í beitu áður fyrr eins og nal'nið beitumaðkur sýnir. Var hann þá grafinn upp skömmu áður en farið var á sjóinn því að hann þolir ekki mikla geymslu. Víða um Suðvesturland og Vesturland eru góðar maðkafjörur og talið er að sandmaðkur ásamt kræklingi hafi t.d. átt mestan þátt í velgengni útgerðar í Eyrar- sveit um og eftir aldamótin 1700 (Lúðvík Kristjánsson 1985). í Ferðabók Ólafs Olaviusar frá 1780 er hvergi getið um mað- kabeitu og má af því draga þá ályklun að hún hafi lítt eða ekki verið hagnýtt á norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi eða Austfjörðum. Þá sagði Mohr (1786) frá því að maðkur væri hvergi nýttur til beitu á Norðurlandi þó töluvert væri af honum þar. ■ LIFNAÐARHÆTTIR SANDMAÐKS í HORNAFIRÐI I Hornafirði og Skarðsfirði setur sandmaðk- ur mjög svip sinn á leirur eins og víða annars staðar hér við land. Má því ætla að hann hafi þar nóg æti og lífsskilyrði séu að öðru leyti góð. En þar með er ekki sögð öll sagan af sandmaðki í Hornafirði því þar virðist hann hafa lagað sig að tiltölulega hröðum náttúrufarslegum breytingum á auðveldan hátt. ÓSTÖÐUG LÍFSSKILYRÐI í strandlónum við Suðausturland eru víða miklar leirur og sendnar eyrar sem hafa að mestu leyti myndast úr framburði jökul- vatna og mótast af sjávarföllum og straum- um. Þar þrífst sandmaðkur vel í leirunum við ágæt skilyrði. En jöklar eru óstöðugir og breytast með veðurfari. Breytingar á Vatnajökli hafa á síðustu öldum haft mikil áhrif á leirurnar í Hornafirði og þar með lífsskilyrði sumra grunnsjávardýra eins og sandmaðks. Þessar breytingar eru marg- þættar og verður reynt að rekja hér þær helstu og áhril' þeirra á lífsskilyrði maðks- ins (Páll Imsland 1992, 1994). Margt bendir til þess að Hornafjörður hafi lengi verið strandlón, en ekki er ljóst hvenær það myndaðist. Rifin sem girða fjörðinn frá hafi eru að mestu leyti mynduð úr grófum sandi og möl, sem jöklar hafa losað úr berggrunninum og jökulár borið lil sjávar en öldurót og straumar síðan hlaðið 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.