Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 61
4. mynd. Tígrisveiði- menn á fílsbaki. Mynd úr bák frá 1836. (Carrine- ton 1958.) an. Þeir eru þektir að því að gera af sér ýmis strákapör í bygðum, troða niður girðingar á næturnar, éta trjánýgræðing og annað það, er þeim finst gómsætt, rífa stráþökin af híbýlum innfæddra manna, yfirleilt gera allskonar óskunda, unz þeir eru flæmdir burtu með skot- um og ýmiskonar gauragangi. Svo virðist sem þeim þyki sérslaklega gaman að því að leggja ýmsar torfærur á þjóðvegi að næturlagi, eins og t.d. að rífa upp tré, sem vaxa í nánd við veg- inn, og leggja það þvert yfir hann, svo að menn verði að hafa mikið fyrir því að höggva tréð eða saga í sundur lil þess að komast með aktæki um veginn. Það er eðlilegt að menn telji svona dýr dálítið viðsjárverð. Auðsjáan- lega er eitthvað bogið við þau og sennilega er það þess vegna að þau eiga ekki samleið með hjörðinni. Að undanteknum þessum brellum eru þelta oftasl meinlaus dýr og hæltulaus mönnum, nema þau séu áreitt, þvf að þá leggja þau ekki á rás, eins og hjarðirnar gera, heldur hefja árás. Veiðimenn geta komist í mjög erliða aðstöðu cf þeir særa dýrið, en drepa það ekki strax. I þriðju deildinni er hinn svonefndi „rogue" |Enskt orð og þýðir ,,fantur“]; það er gamalt karldýr, fer einnig einförum, en er mjög ilt og hættulegt og er aldrei að ætla á, hvað það tekur fyrir. Sent betur fer verður sjaldan vart við þessi dýr. Eflaust er hér um einhverskonar geðveiki að ræða, ofsóknaræði. Þessi rogue leggur sig beinlínis fram um að ráðast á menn og yfirleitt að eyðileggja alt, sem manns- höndin hefir gert. Hann er alveg einstakur að þessu leyti, þessa verður ekki vart hjá neinu öðru dýri, því að meira að segja birnir og stóru kattardýrin snciða yfirleitt hjá mannabústöð- um, vilja ekki koma að þeim að óþörfu. Á þeim svæðum, þar sem þessi meinvættur er á ferðinni, er ekkerl örugt, sem á ferli er, hvorki að nóttu né degi. Hann ræðst á ferðamann, sem á sér einskis ills von, gefur honum rothögg með rananum, þá þrífur hann manninn upp, sem venjulega er þegar dauður, kastar honum á jörðina og treður á honum unz hann er orðinn að klessu, óþekkjanlegur með öllu. Híbýli innfæddra manna fellir hann niður, hann ryðst á og brýtur hve sterkar girðingar sem er og meira að segja litlar brýr eyðileggur hann í þessu æði sínu, séu þær ekki traustlega járnbentar. Verði einhversstaðar vart við svona dýr, veitir stjórnin strax veiðileyfi og heitir verðlaunum fyrir að fella það.“ (Hagen- beck 1939, bls. 104-106.) Carrington (1958) fellst á það með Hagenbeck að þessir fantar séu stundum geðveikir, líkt og brjálaðir manndráparar meðal manna. En hann bendir á að í sum- um tilvikum hafi fundist á þeim merki um sjúkdóm eða áverka sem hljóti að hafa valdið miklum kvölum. Fantafílar eru algengari í Asíu en í Afríku. Carrington segir að á Indlandi bani þeir fleiri mönnum en fimmtíu árlega. (Trúlega eru fantarnir og fórnarlömb þeirra nú færri, að sama skapi og fílunum hefur fækkað.) Hagenbeck greinir frá svona fanti á Ceylon 1905: „Frézt hafði um óðan fíl, sem hélt sig í nánd við þjóðveginn og hafði skotið bændum, sem voru að fara með afurðir sínar á markað, skelk 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.