Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 65
9. mynd. Snjáldurfíll, Gomphotherium angustidens. Dýr af þessari œttkvísl lifðu á míósentíma og fram á plíósen, eða fyrir um 10 til 20 milljón árum. Leifar þeirra hafa fundist t' Evrópu, Asíu, Afríku og Norður- Ameríku. Snjáldurfíllinn var dœmigerður fyrir œtt sína um neðri kjálka og neðri skögultennur. Mytul eftir Maurice Wilson. (Carrington 1958.) stækkandi með tímanum. Helsta einkenni hökutanna voru stórar skögultennur sent sveigðust niður úr neðri gómi (8. mynd). Margar tilgátur, hver annarri ósennilegri, eru fram komnar því til skýringar hvernig dýrin hafi beitt þessum tönnum. Gerð höfuðbeinanna bendir til þess að dýrin hafi verið með rana. Elstu leifar hökutanna eru frá míósen. Þeir lifðu í Evrópu, Asíu og Afríku, dóu út í Evrasíu áður en tertíertímabili lauk en héldu velli í Afríku fram á jökultíma. Frá því hinir fyrstu komu fram og þar til ættin dó út liðu meira en 20 milljón ár. SnIÁLDURFÍLAR, GOMPHOTHERIIDAE Þessi kynlega grein á þróunartré ranadýra er eldri en ættstofn hökutanna. Elstu þekktu snjáldurfílar, vatnasnjáldrar, Phio- mia, og frumsköglar, Palaeomastodon, lifðu í Norður-Afríku á ólígósentíma, fyrir um 30 milljón árum. Leifar vatnasnjáldra hafa líka fundist á Indlandsskaga. Dýrin þeirra eru aldauða og aðeins tvær tegundir lifa af hinni fimmtu. Mörlar, moeritheriidae Af þessari ætt þekkjast aðeins leifar dýra af ættkvíslinni Moeritherium, en eins og fyrr er getið er talið að þau standi nærri upphafsstofni ranadýra. Leifar af mörlum hafa fundist í Norður-Afn'ku í um 30 til 40 milljón ára gömlum jarð- lögum, frá því seint á eósen og snemma á ólígósen. Mörlarnir voru á stærð við tapír eða stórt svín. Þeir höfðu langa kjálka og vísi að skögultönnum bæði að ofan og neðan. Annars líkt- ust dýrin lítt fílum (3. mynd). Talið er að mörlar hafi verið háðir vatni, líkt og flóðhestar nú á dögum. HöKUTANNAR, DEINOTHERIIDAE Öll dýr af þessari ætt eru talin til einnar ættkvíslar, Deinot- herium. Þau voru áþekk að líkamsgerð en misstór. Elstu hökutannarnir voru minnstir, en samt nærri hálfur þriðji metri á hæð. Þeir fóru svo 8. mynd. Hökutanni, Deinotherium giganteum. Mynd eftir Maurice Wilson. (Carrington 1958.) 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.