Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 70

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 70
Fréttir Eiturefni í hvalkjöti i Færeyjum? Síðastliðið vor voru kynntar á fundi WWF (World Wide Fund for Nature) niðurstöður mælinga á styrk kvikasilfurs í nýrum og lifur frænda okkar Færeyinga (Marine Up- date, No. 20, maí 1995). Benda þær til að hann sé rúmlega tífalt hærri en í Björg- vinjarbúum og fjórum sinnum hærri en viðmiðunarmörk WFIO (World Health Organization). Þessi hái styrkur var talinn stafa af grindarkjötsáti þeirra Færeyinga en það er reglulega á borðum þeirra. Sem kunnugt er veiða Færeyingar grindina með því að reka hana á land og slátra henni í fjörunni og gegnir grindarkjötið mikil- vægu hlutverki í fæðu eyjaskeggja. Neysl- an á árunum 1970-1984 var talin vera á bilinu 82-555 grömm á mann á viku. Þetta er þó ekki eina hættan sem talin er stafa af neyslu grindarinnar. Styrkur kadmíums í lifur og nýrum frænda okkar reyndist tvisvar sinnum hærri en við- miðunarmörkin. Þá hefur mælst nokkuð mikið af skordýraeitri, t.d. pesticides lindane, dieldrin og DDT, og einnig nokkuð af PCD-efnum. Grindhvalir eða marsvín eru tannhvalir sem lifa á smokkfiskum, uppsjávarfiskum og krabbadýrum. Sem kjötætur eru þeir efst í sjávarfæðukeðjunni og þar af leið- andi miklar líkur á að í þeim safnist fyrir ýmsir eitraðir málmar og þrávirk lífræn efni. Rannsóknir hafa leitt í ljós að í grind- hvölum úr Norður-Allantshafi er styrkur PCB-efna og ýmissa annarra óæskilegra efnasambanda allt að sjö sinnum hærri en viðmiðunarmörk WHO og USFDA (US Food and Drug Administration). I útvarps- fréttum 15. nóvember síðastliðinn var skýrt frá nýjum niðurstöðum norskra rannsókna er benda til þess að í kjöti hvíta- bjarna á Svalbarða sé sexfalt meira af PCB-efnum en í kjöli hvítabjarna í Alaska. Við fregnir af menguðu grindarkjöti í Færeyjum vakna spurningar um hvernig ástandið sé með hvölum annars staðar í heiminum. I WWF-skýrslunni er því velt upp að jafnvel þótt öllum hvalveiðiflota heims yrði lagt til eilífðarnóns nú þegar myndi lramtíð margra hvalategunda ennþá vera ótrygg sökum mengunar frá eitur- efnum og vegna annarrar umhverfisógnar svo sem hitnunar við yfirborð jarðar, rek- neta, eitraðs þörungablóma o.fl. Marine Pollution Bulletin, 30/8, 1995. Þýtt og endursagt, Jón Benjamínsson 178
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.