Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 73

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 73
2. mynd. Loftborna gróturðin frá byrjun gossins liggur út á nrýrina austur af Hólaskajli. Horft af Leiðólfsfelli til suðvesturs. -An area covered by airborne clasts and pumice from the beginning of the eruption. Mynd/photo Jón Jónsson. rústirnar eða hafi fyrir sér sögusagnir ann- arra. Enda þótt þær upplýsingar sem hér eru taldar séu fátæklegar má af þeim ráða að nokkur vilneskja um eldgos á þessum slóðum hafi ekki verið með öllu framandi fyrir fólki þar á dögum séra Jóns Stein- grímssonar. ■ LESIÐ í LANDIÐ Þegar farin er slóðin sem fylgir raflínunni vestur Útsíðuheiðar og komið er út fyrir Hellisá tekur að bera á þykku svörtu ösku- lagi sem kemur fram í rofum og skurðum. Þar sem vindur hefur feykt burt efstu lögum moldar, eins og t.d. sunnan í Leið- ólfsfelli og rétt vestan við Hellisá, liggur þetla lag á yfirborði. Þegar kemur vestur á ntýrina austur af Hólaskafli (á kortum ranglega nefnt Hólahaft) þar norður af og í vestanverðum hlíðum Leiðólfsfells er þetta orðið gróft gosmalarlag með gjall, grjótflygsur og hraunkúlur af ýmsum stærðum innan um ösku og vikur. Þetta grófa gosmalarlag nær 25-40 m upp eftir undirhlíðum Leiðólfsfells að vestan og suðvestan (3. mynd). Ofantil er það víða 20-50 cm þykkt en verður 2 m eða meir niðri við rönd Skaftáreldahrauns sem runnið hefur yfir það. Sé grafið nokkuð eftir kemur í ljós að gróðurleifar undir þessari gosmöl eru sums staðar kolaðar. Það mundi þýða að grjóthríð sú sem eitl sinn á þessum gróðri dundi hafi nánast eða alveg verið glóandi, en af því verður enn- fremur ráðið að eldvarpið sjálft hlýtur að vera alveg á næstu grösum. Þegar litið er yfir þetta svæði sunnanfrá og t.d. af norðurhorni Hólaskafls fer vart hjá því að athygli veki röð allhárra hraunhóla með stefnu sem næst norðaustur-suðvestur og sem standa upp úr Skaftáreldahrauni, vestur af skála gangnamanna vestan undir Leiðólfsfelli (4. mynd). Af þessum stað- reyndum má Ijóst vera að þarna er eldstöð eldri en Skaftáreldar og sem ekki hefur með það gos að gera. Þegar nær er komið sésl að hrauntaumar frá síðasta gosi hafa rutt sér leið fram á milli og upp að þessum háu hraunhólum. Þorvaldur Thoroddsen (1894a, 1894b) fór þarna um 1893 og hefur í tveim ritum lýst nokkuð um- hverfinu með hraunum og öðrum gos- myndunum, en ljóst er að hann hefur gengið úrfrá að alll það tilheyrði Skaftár- eldum og því hcfur hann misst sjónar á þessum eldri myndunum (Jón Jónsson 1985). Um aldurinn verður fjallað síðar í greininni. 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.