Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 94

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 94
3. mynd. Lindahraun. Horft til norðurs af Kreppuhrygg yfir Lindahraun og Hvannalindir sem ná að Krepputunguhraunum við Lindá. Upptyppingar í haksýn. - Lindahraun lava and Hvannalindir. A viexv to the north from Kreppuhryggur. Upptyppingar in the back- ground. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. eftir lægðum í landslaginu og teygir sig allt norðaustur að Hvannalindum (3. mynd). Lindahraunið er unglegt í útliti svo hugsanlegt væri að það hafi runnið á sögulegum tíma. Það hefur breitt úr sér á vesturbakka Kreppu þar sem það hefur oft verið ranglega nefnt Kreppuhraun. Hið eiginlega Kreppuhraun liggur aðallega á austurbakka Kreppu þar sem það þekur um 4 km2. Það er runnið frá gossprungu á austurbakka Kreppu sem stefnir nær horn- rétt á aðalsprungustefnu svæðisins, þ.e. frá suðaustri til norðvesturs. í framhaldi þess- arar gossprungu á vesturbakka Kreppu eru nokkrir smágígar. Hraunin frá hverjum þeirra þekja aðeins nokkra fermetra og í mesta lagi 1-2 ha. Þegar Brúarjökull náði hámarksútbreiðslu laust fyrir aldamótin 1900 gekk hann fram yfir flesta austari gígana á þessari sprungu, nema þann vestasta á austurbakka Kreppu og smá- gígana á vesturbakka hennar. Kverkfjallahraun virðast úr þóleiít- basalti og hafa þau runnið sem fremur þunnfljótandi apalhraun. Einstaka þeirra virðast þó bera merki ísúrra hrauna, svo sem hraunstraumurinn á milli Lindafjalla og Lönguhlíðar, en samkvæmt efnagrein- ingum Kristins Albertssonar (1972) reynd- ist hann basískur með 51,25% SiO,-inni- hald. í Kverkfjallahraunum virðast fremur lítil hraun hafa runnið frá hverri eldstöð jafnvel þó að kvikustrókar hafi verið þar mjög miklir. Gosin hafa því líklega verið mjög skammvinn. ■ TRÖLLADYNGJU' og DYNGJUHÁLSHRAUN Trölladyngju- og Dyngjuhálshraun eru runnin frá Bárðarbungusprungureininni og þekja þau vestasta hluta rannsóknarsvæð- isins (2. mynd). Þau eru runnin frá fjölda eldstöðva þar sem Trölladyngja er lang- mest áberandi. Þó að toppur hennar sé regluleg dyngja er hún það alls ekki sem heild. Gossprungur ganga bæði upp í 202
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.