Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 96

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 96
4. mynd. Basaltœð í móbergstúffi við rœtur Dyngjufjalla vestan við Gígöldur. Mjög stórir og þéttir plagíóklasdílar benda til að œðin sé úr sömu móðurkviku og Krepputungu- hraun. - Basaltic vein with large plagioclase phenocrysts in palagonite tuff in the southwestern slope of Dyngjufjöll. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. klasdílum sem geta verið meira en 2 cm í þvermál. í brotsárið minna þau helst á mörmikið slátur og eru að því leyti mjög svipuð stærstu Þjórsárhraununum að útliti (4. mynd) og einnig hvað gerð eldstöðva og rennsliseinkennum viðvíkur (5. mynd). Þau eru runnin frá gossprungum í Gíg- öldum sem liggja upp í suðvesturundir- hlíðar Dyngjufjalla (2. mynd). Á jökulsár- aurunum norðaustur af Dyngjujökli finnast einnig tveir hlaupþvegnir gígtappar sem eru úr þessu bergi. Þeir geta að vísu verið gervigfgar en samt verður að telja það lfklegra að þarna séu leifar af gossprungu. Samkvæmt upplýsingum Þorvaldar Þórð- arsonar jarðfræðings hefur hann fundið gígbrot af þessum uppruna niðri á Jökuls- áraurunum norður af Kverkfjöllum, en það hefur ekki verið kannað nánar. Gígöldurnar einkennast af miklum fjölda eldstöðva (5. mynd) og mikilli höggun jarðlaga eins og síðar verður að vikið. Við lok síðasta jökulskeiðs voru þarna móbergsöldur úr bólstrabergi og túffi. Snemma á nútíma hófst þarna mikil eldvirkni. Að minnsta kosli þrjár miklar gossprungur hafa gosið þarna, sennilega með stuttu millibili. í upphafi voru þetta mjög kröftug sprengi- gos sem dreifðu þykkri gjósku um öldurnar. Gosin breyttust síðar í stórfelld flæðigos og eru Kreppu- tunguhraunin þaðan runnin (2. mynd) þó að einhver hluti þeirra geti verið runninn frá áðurnefndri gossprungu austar á Jökuls- áraurum eða frá gígum í suðurhlíðum Dyngjufjalla. Meðan á þessum gosum stóð eða strax á eftir þeim högguðust Gígöldur rnjög mikið þannig að misgengin nema jafnvel mörgum tugum metra. Einnig hafa þar fundist örugg merki um víxlgengi. Að líkindum tók nú við langt goshlé í Gígöldum. Síðan hófst þar eldvirkni á nýjan leik. Gaus þá á fjölmörgum stullum gossprungum sem skárust gegnum eldri gossprungurnar á ýmsa vegu, samanber jarðfræðikortið (Guttormur Sigbjarnarson 1993b). Allir þessir gígar voru litlir og hraunmagnið frá þeim mjög lítið; hraun hverrar gossprungu þakti í mesta lagi um 1 km2. Allt Gígöldusvæðið þarfnast miklu nánari rannsókna ef unnt ætti að vera að rekja einstaka þætti í myndunarsögu þess. Krepputunguhraun ganga hvarvetna undir önnur hraun þar sem þau mæta þeim svo að þau eru elst af þeim hraunum sem þarna linnast á yfirborði. Vegna útlits þeirra og afstöðu má áætla að aldur þeirra sé svipaður og hliðstæðra hrauna á Suð- urlandi, Þjórsárhrauna, þ.e. 6000-8000 ár. Það er nijög erfitt að áætla flatarmál þeirra 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.