Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 100

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 100
7. mynd. Flugmynd af Rifnahnjúk, horft til norðurs. Herðubreið og Upptyppingar eru í baksýn. Greinilega má sjá nokkur af misgengjunum í gegnum hann. - An aerial photo- graph of Rifnihnjúkur, a view to the north. Herdubreid og Upptyppingar are in the back- ground. Some of the faults through it are obvious. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. hraunsvunta sem runnið hefur til austurs frá þeim. Allt er þetta mikið veðrað og jökulbergsklessur á gígunum, en þeir geta þó varla verið eldri en rétt frá lokum síðasta jökulskeiðs. Líklega eru þessir smágígar fylgifiskar meiri háttar elds- umbrota á Kverkfjallasprungureininni, þar sem þeir liggja í framhaldi hennar, jafnvel myndun Upptyppinga. ■ HÖGGUN JARÐLAGA Sprungureinar megineldstöðvanna (I. mynd) birtast á yfirborðinu sem sambland af gossprungum og höggunarsprungum. Næst megineldstöðvunum sjálfum sést að jafnaði lítið til höggunarsprungnanna þar sem þær grafast jafnóðum í gosefnafram- leiðsluna. Þegar fjær dregur megineld- stöðinni minnkar gosefnaframleiðslan og eldgos verða fátfðari. Þá verða sprungurn- ar og misgengin stöðugt meira áberandi. Höggunarsprungureinar ná miklu lengra út frá megineldstöðvunum en aðalgossprung- urnar. Samt sem áður verður eitt og eitt gos langt úti á reinunum. Þau birtast í einstaka móbergsfellum eða í sprungu- hraunum. Á jarðfræðikortinu sem birtist sem 1. mynd í síðustu grein minni (Guttormur Sigbjarnarson 1993b) eru sýnd flestöll gömul og ný misgengi og sprungur sem við fundum með nokkurri vissu. Nyrst í Kverkfjallarana og í Gígöldum, þar sem yfirborð jarðskorpunnar er almest haggað, varð að einfalda sprungukortið af þeim svæðum. Á kortinu sést að sprungurein- arnar eru aðallega tvær, þ.e. Kverk- Ijallareinin og Dyngjufjallareinin. Báðar reinarnar hafa tilhneigingu til að geisla nokkuð út frá megineldstöðinni (1. rnynd). 208
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.