Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 106

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 106
Árnason og Sveinn Ólafsson en varaendur- skoðandi Ólafur Jónsson. Fulltrúi HÍN í fuglafriðunarnefnd var Agnar Ingólfsson prófessor, en nefndin var lögð niður með lögum á árinu. Fulltrúi HIN í dýraverndunarnefnd var Sigurður H. Richter líffræðingur. Ný lög um dýravernd voru sett í mars 1994 og tilnefnir HÍN samkvæmt þeim einn fulltrúa í Dýraverndarráð. Var Sigurður H. Richter tilnefndur af hálfu HÍN. Fulltrúar HÍN á aðalfundi samtakanna Landverndar voru Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson. Framkvæmdastjóri HÍN var Guttormur Sigbjarnarson, útbreiðslustjóri Erling Ólafs- son, en ritstjóri Náttúrufræðingsins var Sig- mundur Einarsson. Framkvæmdastjóri sá um skrifstofuhald og daglegan rekstur félagsins, margvísleg erindi þess, undirbúning stjórnar- funda og annarra funda á þess vegum, rit- stjórn og útgáfu félagsbréfs, undirbúning og framkvæmd fræðsluferða og fræðslufunda félagsins. Skrifstofa félagsins að Hlemmi 3 (hjá Náttúrufræðistofnun íslands, Reykja- víkursetri) var opin kl. 9-12 á þriðjudögum og fimmtudögum flestar vikur ársins. Stjórnarfundir voru 8 á milli aðalfunda. Gefin voru út 9 félagsbréf. Stjórn HÍN sendi rúmlega 60 aðilum jólakort, einkum heiðurs- félögum, stjórnarmönnum og starfsmönnum, erindahöldurum, leiðbeinendum í ferðum, helstu viðskiftendum og öðruin þeim er félagið átti gott upp að inna á árinu. ■ NEFNDIR OG RÁÐ Ýmsar nefndir og ráð störfuðu á vegum HÍN. Að málefnum Náttúrufræðingsins starfaði 4 manna útgáfuráð, tilnefnt 1993, og 12 manna ritnefnd, tilnefnd 1993 en endurtilnefnd til eins, tveggja eða þriggja ára í febrúar 1994. í útgáfuráði sátu Árni Hjartarson, Borgþór Magnússon, Guðmundur V. Karlsson, Marta Ólafsdóttir og ritstjórinn, Sigmundur Einars- son. í ritnefnd sátu Ágúst Kvaran, Áslaug Helgadóttir, Einar Sveinbjörnsson, Guðrún Gísladóttir, Gunnlaugur Björnsson, Hákon Aðalsteinsson, Hrefna Sigurjónsdóttir, Ingi- björg Kaldal, Leifur A. Símonarson, Ólafur K. Nielsen, Ólafur S. Ástþórsson og forrnað- ur HÍN á embættis vegum. í ritstjórn Náttúru- 214 fræðingatals sat Freysteinn Sigurðsson, til- nefndur 1991. Nokkrar starfsnefndir voru tilnefndar af stjórn HÍN. í útbreiðslunefnd sátu Erling Ólafsson, Sigmundur Einarsson og Hreggviður Norðdahl. í ferðanefnd sátu Freysteinn Sigurðsson, Eyþór Einarsson og Guttormur Sigbjarnarson. í útgáfunefnd sem fjallaði um útgáfu náttúrufræðilegra rita sátu Sigurður S. Snorrason, Sigmundur Einars- son, Hreggviður Norðdahl, Guttormur Sig- bjarnarson og Freysteinn Sigurðsson. Aðrar nefndir voru ekki virkar á árinu. í maí voru fyrirgreiðendur HÍN á náttúrufræðilegum vinnustöðum (auglýsingar og tilkynningar o.fl.) tilnefndir umboðsmenn HÍN. ■ AÐALFUNDUR Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir 1994 var haldinn kl. 14 laugardaginn II. febrúar 1995 í stofu 101 í Odda, Hug- vísindahúsi Háskólans. Fundarstjóri var Kristinn H. Skarphéðinsson en fundarritari var Árni Hjartarson. Fundinn sóttu 15 manns. Varaformaður félagsins, Hreggviður Norðdahl, setti fundinn í veikindaforföllum formanns og stýrði kjöri fundarstjóra og fundarritara. VlÐURKENNING HÍN Framkvæmdastjóri félagsins, Guttormur Sig- bjarnarson, afhenti starfandi formanni Land- verndar, Gísla Júlíussyni, skraulritað viður- kenningarskjal HIN fyrir framlag sam- takanna til kynningar á náttúrufræði, en þau hafa staðið að útgáfu bóka og bæklinga um ýmisleg náttúrufræðileg efni um 25 ára skeið. Gísli Júlíusson þakkaði fyrir viðurkenninguna með nokkrum velvöldum orðum. Kynning á náttúrufræði Guttormur Sigbjarnarson greindi frá nokkr- um þáttum í starfsemi HÍN, sem lúta að kynningu á náttúrufræði. Félagið hefur leitað fyrir sér um samræmingu og skipulega kynningu á ráðstefnum og fræðslufundum, en nokkur brögð hafa verið að tvísetningu á slíkum fundum á sarna tíma. Send var fyrirspurn til allmargra aðila um þetta efni og bárust svör frá 14 aðilum. Undirtektir voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.