Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 107

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 107
taldar vera of dræmar til að liægt væri að koma á skipulegu samstarfi þessu sinni. Skýrsla FORMANNS Varaformaður félagsins, Hreggviður Norð- dahl, las skýrslu um starfsemi HÍN árið 1994. A árinu fjölgaði í félaginu í fyrsta sinn í sjö ár, eða síðan á árinu 1987. Þetta er einkum þakkað breytingum þeim sem gerðar hafa verið á efni og útliti Náttúrufræðingsins. Aðsókn að fræðslufundum var mjög góð, þrívegis yfir 100 manns, og sæmileg þátttaka í fræðsluferðum félagsins, þrátt fyrir síharðn- andi samkeppni á þeim vetlvangi. Fjárhagur félagsins var bærilegur, þó sjóðir væru ekki digrir í Ijósi þess sem gera þarf í útgáfu Náttúrufræðingsins til að ná honum á réttan útgáfutíma. í heild virðist hafa tekist að festa stöðu félagsins og aðlaga starfsemi þess breyttum aðstæðum. Reikningar FÉLAGSINS Gjaldkeri félagsins, Ingólfur Einarsson, kynnti reikninga félagsins og voru þeir samþykktir án athugasemda. Velta félagsins var rúmar 8 milljónir króna og eign í sjóði umfram skuldir um I milljón, auk ritabirgða og annarra eigna. Útgjöld voru með meira móti vegna útgáfu bókarinnar„Surtsey“, sem út kom undir lok ársins, og sex hefta af Náttúrufræðingnum. Gekk því heldur á sjóði félagsins þetta árið, eins og fyrir hafði verið séð. Dýraverndunarnefnd Ný dýraverndunarlög, um vernd og veiðar villtra dýra og fugla, tóku gildi á árinu og tók ný nefnd, villidýranefnd, við hluta af hlutverki fuglafriðunarnefndar. í mars tóku gildi ný lög um dýravernd en samkvæmt þeim skipar HÍN einn fulltrúa af fimm í Dýraverndarráð, sem tekur við hlutverki Dýraverndunarnefndar. Var Sigurður H. Richter tilnefndur af hálfu HÍN. Ráðið hélt þrjá fundi á árinu, en undir lok ársins var mikið fjallað um kjör útigönguhrossa á landinu, að gefnum tilefnum. Lagabreyting Tillaga kom frá stjórn HÍN um að síðasta málsgrein í 4. grein félagslaga („Árgjald og breytingar á því er ákveðið á aðalfundi") verði felld niður en í hennar stað komi eftir- farandi málsgrein: „Stjórn HIN ákveður árgjald hvers árs fyrir lok næsta árs á undan.“ Tillaga þessi var samþykkt með 10 atkvæð- um gegn 2. Breyting þessi er gerð svo að miða megi árgjald við áramót en ekki við aðalfundardag, einhvern tíma í febrúar. Það er til mikils hagræðis í innheimtu og bók- haldi. Félagsgjöld Stjórn HÍN lagði til að árgjöld yrðu óbreytt, þ.e. 3.000 kr. fyrir einstakling, árgjald hjóna yrði 3.600 kr. og ungmennaárgjald (að 23 ára aldri) 2.000 kr. Tillagan var samþykkt ein- róma. Stjórnarkjör Úr stjórn áttu að ganga Hreggviður Norðdahl og Sigurður S. Snorrason. Þeir gáfu báðir kost á sér til endurkjörs og voru endurkjörnir einróma. Tillaga kom frá stjórn um vara- menn, þá Helga Guðmundsson kennara og leiðsögumann og Hilmar J. Malmquist líf- fræðing. Voru þeir kjörnir einróma. Sveinn Ólafsson gaf kost á sér aftur sem endur- skoðanda en Magnús Árnason baðst undan endurkjöri, eftir fímm áratuga starf hjá félaginu. í hans stað stakk stjórn HÍN upp á Tómasi Einarssyni og voru þeir Sveinn og Tómas kjörnir einróma. Varaendurskoðandi, Ólafur Jónsson, lést á árinu og stakk stjórn HÍN í hans stað upp á Kristni Einarssyni, sem var kjörinn einróma. Önnur mál Stjórn HÍN lagði til að Magnús Árnason yrði kjörinn kjörfélagi HÍN og var það santþykkt einróma. Var Magnúsi svo afhent Surtseyjar- bók félagsins sern þakkarvottur fyrir langan starfsferil í þágu félagsins. Magnús þakkaði fyrir sig og bað alla heillavætti að fylgja félaginu og félögum þess. I febrúar, eftir aðalfund, varð Magnús níræður og átti þá hálfrar aldar starfsferil hjá félaginu að baki. Tillaga kom fram frá stjórn HIN að ályktun um náttúruhús. Nokkrar umræður urðu um tillöguna, sem síðan var samþykkt örlítið stytt. Hljóðar hún svo: „Aðalfundur HÍN 1995 beinir þeim tilmælum til hlutaðeigandi sljórnvalda, að þau láti ekki niður falla áform um byggingu og rekstur Náttúruhúss í 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.