Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 108

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 108
Reykjavík, heldur verði nú unnið skörulega að því máli og Náttúruhúsinu komið upp sem fyrst. Sérstaklega vill fundurinn leggja áherslu á brýna nauðsyn þess að leysa hús- næðisvanda Náttúrugripasafnsins í Reykja- vík, en mikil þörf er á að efla til stórra muna starfsemi safnsins.“ Fleiri mál voru ekki á dagskrá né til um- ræðu. Varaformaður þakkaði starfsmönnum fundarins og starfsmönnum félagsins vel unnin störf og sleit fundi laust fyrir kl. 16. ■ FRÆÐSLUFUNDIR Haldnir voru 7 fræðslufundir á árinu, þaraf I í samvinnu við Landgræðslu ríkisins, og 1 ráðstefna. Fundirnir voru allir haldnir í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans, síðasta mánudag hvers vetrarmánaðar (neina desember, en þessu sinni Iíka í september) kl. 20:30. Er þar fylgt sjö áratuga hefð. Fyrir- lesarar og erindi voru sem hér segir: 31. janúar: Gunnar Ólafsson jarðfræðingur: Leyndardómar hafdjúpanna afhjúpaðir (um djúphafsboranir). Fundinn sóttu 62 manns. 28. febrúar: Árni G. Pétursson fyrrverandi ráðunautur: Uppeldi æðarunga að Vatns- enda og Oddsstöðum á Melrakkasléttu 1980-1993. Fundinn sóttu 47 manns. 28. mars: Jón Jónsson jarðfræðingur: Eldborgarraðir - Lakagígar. Fundinn sóttu 105 manns. 25. apríl: Freysteinn Sigmundsson jarðeðlis- fræðingur: Landris og sig vegna jökla- breytinga á Islandi. Fundinn sóttu 62 manns. 4. júní: Ráðstefna um Þingvallavatn í Listasafni Kópavogs. Erindi lluttu: Sr. Hanna María Pétursdóttir þjóðgarðs- vörður, Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur, Sigurður S. Snorrason líffræð- ingur, Guðrún Jónsdóttir arkitekt, og Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur. Ráðstefnuna sóttu 56 manns. 29. september: Fræðslufundur í santvinnu við Landgræðslu ríkisins: Dr. David Sanders jarðvegsfræðingur hjá FAO: Jarðvegseyðing - ein mesta ógn jarðar- búa. Fundinn sóttu 105 manns. 31. október: Guðrún A. Jónsdóttir plöntu- vistfræðingur: Óskiljanlegt er grasið. Fundinn sóttu 37 manns. 28. nóvember: Ragnar Stefánsson jarð- skjálftafræðingur: Jarðskjálftarnir norð- ur af Hveragerði - hvað segja þeir okkur? Fundinn sóttu 106 manns. Fundirnir voru kynntir í dagskrám dagblaða og útvarps og kann HÍN fjölmiðlum þessum alla þökk fyrir. Hreggviður Norðdahl og umboðsmenn félagsins sáu um auglýsingu í fjölmörgum stofnunum og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Háskóla íslands er þakkað fyrir greið afnot af fyrirlestrasalnum í Odda og húsráðendum þar fyrir trausta, góða og lipra aðstoð við undirbúning funda. ■ FERÐIR OG NÁMSKEIÐ Farnar voru sjö fræðslu- og náttúruskoðunar- ferðir á sumrinu 1994, þar af fjórar í samvinnu við Ferðafélag íslands. Framboð hefur stóraukist á alls kyns útivistarferðum undanfarin ár, á vegum ýmissa aðila. Hefur það dregið verulega úr fjölda þátttakenda í einstökum l'erðum, auk þess sem talsvert hefur verið unt svipaðar ferðir á nær sama tíma hjá hinum ýntsu aðilum. Þess vegna komu gamalgrónu og hefðvísu félögin, HÍN (rúmlega 100 ára) og Ferðafélag íslands - FÍ - (hálfsjötugt) sér saman um samvinnu um ferðahöld í nokkrum hefðbundnum ferðum. Er þar einkum um að ræða fuglaskoðunarferð að vori og sveppatínsluferð síðsumars. Báðum félögunum er Itagur að þessarri sam- vinnu. Ferðirnar eru auglýstar fieirum í fréttabréfum og ferðaáætlun en ferðir HÍN einar voru, og félögum í FI er tilkynnt belur um þessar sérstöku náttúruskoðunarferðir heldur en var. Samstarf þetta tókst ágætlega og kann HIN samstarfsaðila sínum, FÍ og starfsmönnum þess, heila þökk í'yrir. Þátttaka í ferðunum var annars svipuð og árið áður. Veður voru þó óvenju Iítið örvandi til ferðalaga á Suður- og Vesturlandi þetta sumar, en þar fóru ferðirnar fram. Vorið var fremur kalt og sumarið úrkomu- og þoku- sælt, en reynslan sýnir að slíkt veðurfar er letjandi til ferðalaga. Annars tókust ferðir þessar að dómi þátttakenda yfirleitt vel, og 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.