Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 111

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 111
september. Lagt var upp frá Reykjavík um kl. 20 á föstudagskvöld, í þurru veðri en skýj- uðu, og ekið sem leið lá austur í Skaftár- tungu, en þar var gist tvær nætur í félags- heimilinu Tunguseli hjá Hemru. Á laugardag var lagt upp um kl. 9 og ekið yfir á Síðu og upp að Laka. Gengið var á hann og skoðaðir nærliggjandi gígar í Eldborgarröðum (Laka- gígum). Á heimleið var gengið niður með Fjaðrárgljúfri. Veður var glampandi bjart og gott þennan dag. Á sunnudag var skýjað og leiddi á stöku útsynningsskúr. Fyrst voru skoðuð ummerki eftir jökulhlaup á Mýr- dalssandi, svo var gengið á Hjörleifshöfða, áfangi var í Vík og staldrað við Sólheima- jökul en síðan hugað að jökulhlaupafarveg- um á Sólheimasandi og Skógasandi. Komið var til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið. Þótti ferðin vera vel heppnuð. Leiðsögu- maður og fararstjóri var Guttormur Sig- bjarnarson, en þátttakendur voru 18 í ferð- inni. ■ ÚTGÁFA Á árinu kom út 63. árgangur Náttúrufræð- ingsins (fyrir árið 1993) og I. og 2. heftið af 64. árgangi (fyrir árið 1994). Með því var halinn á útgáfu tímaritsins styttur um helm- ing. Útliti Náttúrufræðingsins var breytt nokkuð með upphafi 64. árgangs, bæði for- síðu og á innsíðum, auk þess sem efni í hann var haft alþýðlegra en verið hefur um hríð. Þessar breytingar hafa hlotið einróma lof og munu hafa stuðlað mest að því að viðvarandi fækkun í félaginu snerist í fjölgun, þó ekki væri mikil. í samvinnu við Surtseyjarfélagið var gefin út bókin „Surtsey, lífríki í mótun“ eftir Sturlu Friðriksson. Bókin er I 12 síður og myndskreytt vel, m.a. með teikningum höfundar. Surtseyjarfélagið lagði 400.000 kr. í styrk til verksins, sem annars er á vegum HÍN. Dráttur varð nokkur á útgáfunni og kom bókin ekki út fyrr en viku fyrir jól. ■ ÖNNUR SÝSLAN Stjóm HÍN veitti umsögn urn eftirtalin lagafrumvörp að beiðni Alþingis: Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, öðrum en hvölum (janúar). Náttúruvernd (inars og aftur í desember). Hollustuvernd og heilbrigðishættir (mars). Skipulags- og byggingarlög (júlí og aftur í september). Mat á umhverfisáhrifum, breyt- ingartillaga (nóvember). Að auki veitti stjórn HÍN umsögn um reglugerð um mat á um- hverfisáhrifum (fyrir umhverfísráðherra, febrúar); lét taka saman greinargerð um náttúruverndarmál, sem var send umhverfis- ráðherra (janúar) og greinargerð sem lögð var fram á ráðstefnu um náttúruverndarmál á vegum Náttúruverndarráðs (febrúar). 219
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.