Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 6

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 6
52 N ÁTT ÚRUFRÆÐINGURINN „En þarna á stærsta steininum voru einhverjir ljósir flekkir — sæfiflar eða hraun- pussur. Enda þótt engin önnur botndýr fyndust, var þetta merkilegasta tog leiðang- ursins, því að hér var sönnunin fyrir því, að dýr geta lifað á 10.000 metra dýpi við 1000 loftþyngda þiýsting." ans og Hafnarháskóla. „Galathea“ er 1630 rúmlestir, sem er mjög hæfileg stærð fyrir okkar þarfir. Hún er ekki svo stórt skip, að erfitt sé að fiska með henni á djúpsævi, en þó nógu stór til að rúma hundr- að manna áhöfn, rannsóknarstofur og vísindatæki. Það er í rauninni einfalt mál að fiska á djúpsævi, ef völ er á góðu skipi, löngum vír og botnvörpu. En þó skal játað. að þar með er sag- an ekki öll. Veiði af þessu tagi var tæplega framkvæmanleg fyrr en

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.