Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 30
76 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN Island Noregur Færeyjar Shetland og Orkneyjar 72 44 5 3 Danmörk Irland Frakkland 2 3 1 Þessar tölur tala skýru máli. Þær sýna, aS yfirgnæfandi hluti þeirra flaskna, sem rekur brott frá landinu norSanverSu, stranda viS Noreg. En um leiS verSur aS geta þess merkilega fyrirbœris, aS ekki er kunnugt um eina einustu straumflösku, sem rekiS hefur frá Nor- egi til norSurstrandar Islands. Rannsóknir Helland-Hansens og Nan- sens í byrjun aldarinnar sýndu, að í sunnanverðu Noregshafi, milli íslands og Noregs, er hringrás, og liggur Austur-fslandsstraumurinn eins og fleygur milli hennar og íslands. Það er því löngu kunnugt, að milli Noregshafshringrásarinnar og Norður-fslands er ekkert straumasamband, og rekflöskutilraunir síðari ára staðfesta þær nið- urstöður algerlega. Ég skal taka það fram, að settar hafa verið fram staðhæfingar um það, að orsakirnar til síldarleysisins fyrir norðan land séu einkum þær, að óvenjulegur styrkleiki Austur-íslands- straumsins hafi rofið sambandið milli Norðurlandsmiðanna og hring- rásar Noregshafsins (sjá (2)), þar sem norska síldin heldur sig á sumrin, en þessi tilgáta hefur hvorki við fiskifræðileg né sjófræðileg rök að styðjast. Ég hef fært fyrir því gild rök, eins og síðar skal minnzt á, að niðurstöður Árna Friðrikssonar um uppruna og eðli norðurlands- stofnsins á árunum 1937—1942 séu byggðar á ófullnægjandi rann- sóknum (9).* 1) Að vísu er ég alveg sammála danska síldarfræðingn- 1) Skoðanir þessar setti ég fyrst fram í greinargerð um síldarrannsóknir i apríl- mánuði árið 1949. Hefur greinargerðin síðan verið í vörzlu Rannsóknarráðs ríkis- ins og þáverandi deildarstjóra Fiskideildar, Árna Friðrikssonar. Framvegis mun ég vísa til þessarar greinargerðar sem heimildar, enda verða tvö afrit látin bókasöfn- um í té, þ. e. Háskólabókasafninu og bókasafni Náttúrugripasafnsins. Þar eð grein- argerðin var samin að gefnu tilefni á mjög skömmum tima, er henni í ýmsu ábóta- vant, og sé ég ekki ástæðu til að birta hana í heild, þar sem ég hef í hyggju að rita um aðalatriði hennar á öðrum vettvangi. 1 niðurlagsorðum greinargerðarinnar segir: „Greinargerð þessi er ekki rituð til þess að hún komi fyrir almennings sjónir. Fyrst og fremst er hún gerð til glöggv- unar á þeim skoðanamun, sem rikir milli mín og deildarstjórans um niðurstöður og vinnuaðferðir sildarrannsóknanna. Hún verður því fyrst um sinn aðeins send deildarstjóranum, samstarfsmönnum mínum á deildinni og Rannsóknarráði ríkisins, sem mér finnst eðlilegt að kynni sér þann skoðanamun, sem hér er gerður að umtalsefni. 1 greinargerð þessari hef ég auk þess sett fram ýmsar nýjar skoðanir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.