Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 21
UPPRUNI OG DREIFING ISL. FISKISTOFNA 67 Slnrðardraifinq i % 5 10 15 ?Q mm. 4. mynd. Gotstöðvar sumargotssildar sumarið 1951. I’jöldi sildarseiða er sýndur með mismunandi stórum deplum. Stærðardreifing síldarseiðanna er sýnd á línuritinu. Milli þessara svæða verður mjög lítið vart við síldarseiði (á svæð- unum N og P), en þó getur verið, að austan við Vestmannaeyjar hafi talsvert af seiðum klakist, og þau síðan borizt með straumi vestur á Selvogsgrunn. Á síðari myndinni er fjöldi og dreifing seiða sumargotssíldarinnar sýnd. Ef við berum kortin saman, sést að miklu meira magn af sumargotssildarseiðum fannst, og er það annað meginatriði, sent fram kom við rannsóknina og er staðfest af fleiri ára athugunum. Nú eru meginsvæðin þrjú, því að auk Hornafjarðarsvæðisins og Selvogsbanka- svæðisins fannst mikið seiðamagn í Faxaflóa. Hrygningin á Selvogs- grunni virðist vera nokkuð árviss, en hins vegar eru sennilega miklu meiri sveiflur í magni hrygningarinnar út af Homafirði og í Faxa- flóa; sum árin að minnsta kosti (eins og t. d. árið 1950) virðist geysi- mikil hrygning liafa farið fram á Hornafjarðarsvæðinu. Eystri og vestari takmörk gotstöðvanna eru vafalaust mjög háð hitaskilyrðunum. Islenzka vorgotssildin hrygnir vart við lægri botn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.