Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 69
MENN OG MÁLEFNI 111 Sitt af hverju Löng forsæla. 1 síðustu árbók Ferðafélags fslands (1953), sem rituð er af Þorsteini sýslumanni Þorsteinssyni, er birt eftirfarandi vísa um bæinn Svarta- gil í Norðurárdal, eftir Svein frá Mælifelli, sem þar var ráðsmaður: Átján vikur sól ei sér Svarta hér á gili. Norðankælan erfið er á því tímabili. Löng er hún, forsælan á bænum þeim, en þó er hún sums staðar lengri. Um Syðra Fjörð í Lóni kenndi Vilmundur landlæknir mér eftirfarandi erindi eftir Eirík Guðmundsson frá Hoffelli í Nesjum (f. 13. jan. 1844, d. 31. jan. 1931), einn hinna nafnkunnu Floffells- bræðra, en Eiríkur bjó síðast í Syðra Firði: Mikaels frá messudegi miðrar Góu til, í Syðra Firði sólin eigi sést það tímabil. Og að þreyja í þessum skugga þykir ýmsum hart; samt er á mínum sálarglugga sæmilega bjart. Mikaelsmessa er 29. september og varir forsælan í Syðra Firði samkvæmt því um tuttugu og fjórar vikur. Kann nokkur frá lengri forsælu að segja? S. Þ. * Jarðvegsbakteríur og olíuleit. R. J. Strawinski bakteriufræðingur við Louisiana háskóla hefur tekið ,,patent“ á nýrri aðferð við olíuleit, er liyggist á rannsókn jarðvegsbaktería. Jarðfræðingar hafa lengi álitið, að gas sem er samfara oliu i jörðu mundi yfirleitt leita upp í efri lög og jarðveg, Jrótt í smóum stíl væri og ómælanlegum. Strawinski ályktaði því að sérstakar bakteríur í jarðvegi mundu þá lifa á gasinu og rannsóknir hans hafa leitt í ljós, að olía er jafnan í nánd við þá staði, þar sem slíkar bakteríur finnast í jörðu. (Science, 5. marz 1954). — T. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.