Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 18
64 NÁTTÚTiUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Gotstöðvar íslenzkra nytjafiska liggja flestar á grunnsævi. Myndin sýnir þá iiluta landgrunnsins islenzka, þar sem botndýpi er 50—100 metrar (svartir fletir). Æxlunartími fiskanna er aSallega seinni hluta vetrar og á vorin. Náttúran hefur hagað því svo til, að seiðin klekjast í þann mund, er smádýralífið er að lifna við eftir vetrardoðann. Að vetri blandast sjávarlögin frá botni til yfirborðs vegna kólnunar yfirborðs- laganna. Þá dreifast næringarefni botnsjávarins til uppsjávarins, og með vaxandi birtu og yl byrjar þörungagróðurinn að notfæra sér hin bættu gróskuskilyrði. Plöntufrumurnar skipta sér í sífellu, og sjór- inn verður ógagnsær og brúnleitur eða grænleitur að lit vegna ótölu- legs grúa plantnanna. Þetta skeður í maí og júní. En svo kemur að því, að viss efni, sem við köllum lágmarksefni, fer að vanta. Þessi efni eru plöntunum lífsnauðsynleg; án þeirra geta þær ekki vaxið og æxlazt. Það vantar með öðrum orðum áburð, og það sams konar áburð og plöntumar á landi verða að eiga aðgang að, nefnilega nítröt og fosföt og ef til vill fleiri vaxtarefni. Þessi stöðnun i vext- inum stendur aðeins skamma hríð, því að einhvern veginn fara nær- ingarefnin að blandast yfirborðslögunum á ný, og að hausti verður vart við nýtt hámark í plöntugróðrinum, sem fer svo aftur dvínandi með minnkandi birtu og yl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.