Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 26
72 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN komnar heimildir. Frá því liggur straumurinn einkum austur á bóg- inn og blandazt Austur-lslandsstraumnum norður af Færeyjum. ÞaS verSur nú ein meginniSurstcÆa þessa greinarkorns, <zð þessi frárennsli frá íslenzka hafsvœSinu hafi stórkostlega líffrazSilega þýS- ingu vegna áhrifa þeirra á dreifingu íslenzkra dýrastofna. Hygg ég, dS þessu atriSi hafi alltof lítill gaumur veriS gefinn fram aS þessu. Þykir mér líklegt, aS skýra megi torráSnar sveiflur í íslenzkum fiski- stofnum, ef áhrif þessa frárennslis eru rétt metin og rannsökuS. Mun ég nú styðja þessa niðurstöðu með dæmum úr rannsóknum síðari ára, og sný mér fyrst að hringrásarkerfinu í Grænlandshafi og frárennsli þess. Sá fiskistofn íslenzkur, sem einna ýtarlegast hefur verið rannsak- aður, er þorskstofninn. Þegar þorskmerkingar hófust við Grænland árið 1924, óraði engan fyrir þeim óvænta árangri, sem af þeim fékkst (7). Það kom í ljós, að nokkrum árum síðar streymdi þorsk- ur til Islandsmiða, sem fram að kynþroska hafði alið aldur sinn við strendur Grænlands. Fræðimenn voru sammála um, að hann leitaði aftur til sinna upprunalegu heimkynna. Hér var ekki um neitt smá- vægilegt fyrirbrigði að ræða, því að árin 1930—1934 veiddust frá 34%—72% af endurheimtum þorski, sem merktur var við Græn- land, á Islandsmiðum, sérstaklega í námunda við eða á gotstöðv- 8. mynd. Yfirlitsmynd, er sýnir þorskgöngur frá Grœnlandi til Islands samkvœmt rannsóknum á árunum 1924—1934. (Ur (7)).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.