Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 35
UPPRUNI OG DREIFING ISL. FISKISTOFNA
81
TAFLA II.
Endurhcimtur af síld, seni nicrkt var við ísland árin 1948—1951.
Taflan er gerð eftir tölum, sem birtar eru í (5) og (6). Sjá enn fremur
ncðanmálsgrein bls. 82. I töflunni merkir punktur: ekki tala samkv. eðli
málsins, og strik: núll.
Merkt Tala Endurveiddar
vorið sildar við 1948 1949 1950 1951 1952 Alls
Island, sumar 21 49 8 12 _ 90
1948 7475 Noreg, vor 1 11 7 9 28
Samtals 21 50 19 19 9 118
Island, sumar 3 11 1 15
1950 1321 Noreg, vor 10 14 24
Samtals 3 21 15 39
Island, sumar 7 3 10
1951 3064 Noreg, vor 29 29
Samtals 7 32 39
Island, sumar 21 49 11 30 4 115
Alls 11860 Noreg, vor 1 11 17 52 81
Samtals 21 50 22 47 56 196
Eins og töflurnar bera með sér, hófust síldarmerkingarnar við Nor-
eg vorið 1948 og við Island þá um sumarið. Aflaleysið hefur háð
íslenzku merkingunum ákaflega. Eftir heimildum þeim, sem mér eru
aðgengilegar og birtar eru í töflunum (endurheimtur frá vetri og
sumri 1953 og vetrinum 1953—1954 hafa enn eigi verið birtar),1) má
draga meginniðurstöður merkinganna saman á þessa leið:
1) Þegar grein þessi var rituð var mér ókunnugt um endurheimtur við Noreg
veturna 1953 og 1954 og við Island sumarið 1953. Hér á landi eru ekki til heini-
ildir um endurheimtur við Noreg 1953, en mér hafa góðfúslega verið látnar i té
upplýsingar um endurheimtur merkja við Island sumarið 1953 og við Noreg 1954
(Skýrsla til Rannsóknarráðs Ríkisins um starfsemi Fiskideildar á árinu 1953, eftir
Arna Friðriksson (handrit)). Þær eru eftirfarandi:
6