Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 9
LlFIÐ 1 DJÚPUM HAFSINS 55 (Að ofan): Teikning eftir Joyce Allan og G. P. Whitley af Basso- gigas, fiski af ættbálki Brotulida. Hann var 17 cm langur og veidd- ist á 7130 m dýpi í Sundadjúpi. Þetta er eini fiskurinn, sem hef- ur veiðzt á slíku rekindýpi. (Til vinstri): Sýnishorn af plöntuleifum úr 5100 m dýpi i Celebes-hafi. Þarna sjást tvær kókoshnetur, bambusgrein og ávextir mangrofutrésins. Ríkt dýralíf fannst á þeim slóðum, þar sem slíkar plöntuleifar voru.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.