Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 29
UPPRUNI OG DREIFING ÍSL. FISKISTOFNA 75 sem gýtur við suðurströnd Islands, og dr. Jespersen benti á mörg hliðstæð dæmi. Þorskseiðin, sem bárust frá íslandi til Vestur-Grænlands, urðu upphaf að sérstökum grænlenzkum þorskstofni, sem miklar veiðar hafa byggzt á undanfarin ár, og gera má ráð fyrir að stöðugt ber- ist þorskseiði straumleiðina til Grænlands, þó að áraskipti séu að því, en um sveiflur í straummagninu er lítið vitað. Nýlegar merkingar- tilraunir bera með sér, að ennþá leitar nokkuð af grænlenzkum þorski til Islands (17). ÞaS virSist eSlilegt aS gera ráS fyrir því, aS flestir íslenzkir fiski- stofnar og svifdýrastofnar geti goldiS mikiS afhróS viS þennan brott- flutning, og þeim tekst ef til vill misjafnlega aS aSlagast lífsskil- yrSunum á fjarlœgum slöSum. Þannig eru til heimildir, sem sýna, að eitthvað af íslenzka sildarstofninum, sennilega sumargotssíld, hef- ur flutzt til Grænlands, og nokkurrar hrygningar hefur orðið þar vart, en sennilega er botnhiti tegundinni óhagstæður og kveður miklu minna að þessari grænlenzku síld heldur en þorskinum. Auk þessa brottflutnings er einnig um gifurlega tortímingu svif- dýra að ræða á mótum hlýrra og kaldra strauma, því að mörg þeirra þola ekki hin snöggu hitaskipti, en það viðfangsefni tek ég ekki til meðferðar að þessu sinni. Við skulum nú athuga nánar hringrásarkerfi hafsins milli Jan Mayen og íslands. Á þessu svæði höfum við kastað út talsverðum fjölda rekflaskna, og er dreifing þeirra sýnd á 6. mynd. Eins og fyrr getur, er brottflutningur frá þessu svæði langmestur austur á bóginn, og strandar tiltölulega mikill fjöldi flasknanna við strendur Noregs, einkum við norðanverðan Noreg. Meðfylgjandi línurit sýnir fjölda flaskna, með upplýsingum um rektíma. Þeim var varpað fyrir borð norðaustur af Islandi og hafa rekið til Norður-Noregs. Okkar eigin at- huganir eru sýndar á efsta línuritinu, og virðist um tvö hámörk að ræða, sem gæti bent til þess, að um tvær rekbrautir væri að ræða, en það þarf frekari rannsókna við. Línuritið í miðið sýnir árangur- inn af athugunum Thomsens og Hermanns, og hið neðsta allar athug- animar samanlagðar. Af því má ráða, að rekið til Norður-Noregs tekur um það bil eitt ár. Flestar flöskur finnast þar eftir 250—300 daga. 1 einstökum atriðum var dreifing flasknanna eins og hér segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.