Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 37
UPPRUNI OG DREIFING ISL. FISKISTOFNA 83 Við skulum athuga nánar fundarstaði hinna 7 sílda, sem merktar voru við Noreg og endurveiddust við fsland. Upplýsingarnar um þessar síldar eru eftirfarandi: Síld merkt við Noreg Fannst við Island Fundarstaður Tímabil vorið sumarið 1948 1949 Óþekktur ? 1949 1951 Langanes 30/7—6/8 1949 1951 Strandagrunn ca. 10/7 1949 1951 Langanes eða Digranes 5—8/8 1950 1951 Melrakkaslétta 26—27/7 1951 1951 Digranesflak 5—8/8 1952 1952 ? ? Þessar upplýsingar bera vitni um það, að ekki er vitaS um nema eina síld, sem merkt var viS Noreg og endurveiddist á gamla síld- veiSisvœSinu (út af Strandagrunni snemma á vertíðinni 1951). Svo langt sem upplýsingarnar ná verður að álykta, að hinar síldarnar hafi veiðzt á hinu nýja veiðisvæði kring um Langanes og út af Digra- nesflaki eða jafnvel lengra austur í hafi. Eftirtektarvert er það, að 5 af hinum 7 síldum veiddust sumarið 1951, þegar aðalveiðin fór fram á austursvæðinu, einkum langt úti í hafi (sjá 9. og 10. mynd í rit- gerð minni: Átan og síldin, Náttúrufr., 4. hefti 1951). Af merkingunum virðist mega álykta: 1. Ekki virðist um reglulegar göngur milli fslands og Noregs að ræða. Viss ár virðist mikið af norðurlandssíld komast inn í norska stofninn, en norski hrygningarstofninn virðist ekki leggja leið sína til íslandsmiða svo neinu nemi, eins og hinar fáu endurheimtur af norsk- merktri síld bera vitni um. 2. Hinar mörgu endurheimtur við ísland af íslenzkmerktri síld benda til þess að norðurlandsstofninn sé sérstæð heild. Hann virðist ekki venjulega blandast eiginlegum lirygningarstofnum, því að ann- ars hlytum við að verða vör miklu fleiri norskmerktra sílda í honum. 3. Hinn mikli fjöldi íslenzkmerktra sílda, sem endurveiðast við Noreg, benda til stórkostlegs taps úr norðurlandsstofninum. Þetta tap virðist ekki jafnmikið ár hvert. Það virðist lítið síðari árshelming 1948,1) en hin þrjú árin er það mikið. Árið 1952 virðist sáralítið af hinum eiginlega norðurlandsstofni heimsækja norðlenzku miðin. 1) Þetta gœti stafað af því, að fyrsta árið voru norsku verksnnðjurnar búnar ófullkomnum tœkjum til að finna merkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.