Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 61
ÖSKUBAUNIR 103 tufflayers N of Hverfjall. In his remarks on this paper (Athugasemdir við rann- sóknir Sigurðar Þórarinssonar á myndun Hverfjalls. Náttúrufræðingurinn 19S3, pþ. 151—169), T. Einarsson declares that he wont waste words on the idea that these pisolites are of volcanic origin. He maintains that such pisolites are due to the deposit of iron on lake bottoms and that as far as he knows they cannot be formed in any other way. The present writer quotes Perret, Lacroix and other volcanologists to prove that volcanic pisolites are not uncommonly formed by explosive eruptions. The cause often is that rainfall or vapour-condensation in the crater cloud has condensed the ash into round balls, as observed by Perret on Vesuvius 1906 (cf. Figs. 2 and 3). They can also be formed round scattered raindrops falling on finegrained newly fallen and wann ash, as observed by Lacroix on Montagne Pelée 1902. This piso- lites of the Hverfjall tuff consist of small particles of brownish basaltic glass (side- romelan) conglomerated iound a nucleus which usually consists of a rather big glass grain. An analysis of the iron content of a Hverfjall pisolite shows practically the same Fe2C>3 (incl. FeO) content as that of the Hverfjall pumice or 15.94% and 15.60% respectively, whereas the FeaOa content of pisolitic lake ore is usually 40—60% and only exceptionally as low as 20%. Besides the inner stioicture is quite another. The present writer thus still maintains that the pisolites N of Hver- fjall are volcanic pisolites formed by the explosive eruption whicli formed Hver- fjall itself. Elztu steingervingar. Skipting jarðsögunnar í timabil styðst injög við fund steingervinga i jarðlögum. Á hverjum tima hafa verið uppi vissar tegundir dýra og jurta og þegar þær finnast í jarðlögunum, auðkenna þær þau, hvar á jörð sem er. Eftir þessu skiptist jarðsagan í Nýöld, Miðöld og Fornöld. Elzta deild fornaldar heitir Kambrium tíminn og frá þeim tíma eru „elztu“ leifar dýra og jurta. En það hefur jafnan þótt athyglisvert, að lífið á Kambríum timanum var í raun- inni mjög fjölskrúðugt og þótt þá hafi ekki verið til fiskar eða önnur hryggdýr, þó voru lægri liftegundir svo þroskaðar að menn töldu víst að þær hafi átt sér forfeður í miklu fjarlægari forneskju, en skilyrði muni hafa vantað til að leifar þeirra mættu geymast. Þessi ályktun styðst og við aldurshlutföll í sögu jarðar. Mælingar á aldri jarðlaga með aðferðum, sem byggjast á eiginleikum geislavirkra efna, sýna, að jörðin er 3 til 4 þúsund milljóna óra gömul, en Kambríum timinn hófst fyrir „aðeins" 500 milljónum ára. Grafítlög, sem myndazt hafa löngu fyrir Kambrium timann, liafa margir álitið að muni hafa myndazt úr lífrænum leifum og fleiri vegsummerki hafa verið þekkt. En nú virðist nýr fundur ótviræðra jurtaleifa hafa tekið af öll tvimæli um mjög háan aldur lífsins, sanrkvæmt frétt í ameriska timaritinu Science (5. marz 1954). Þar segir, að E. S. Barghorn, prófessor í jurtafræði í Harvard, og S. A. Tyler, forstöðumaður jarðfræðideildar háskólans í Wisconsin, hafi tilkynnt, að þeir hafi fundið steingerða blágramþörunga og frumstæðar gerðir sveppa við Efravatn í N,- Ameríku, er séu 2 Jiúsund milljón ára gamlir. Aldursákvörðunina hefur gert P. Hurley við jarðfræði- og jarðeðlisfræðideild tækniháskólans i Massachusetts, væntan- lega á grundvelli geislavirkra efna, en frá þvi greinir ekki í fréttinni. T. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.