Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 38
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. Merkingarnar virðast, samkvæmt framansögðu, bera því vitni, að hluti af norðurlandsstofninum tapast til Noregshafs, og á ekki afturkvæmt, en annar hluti verður eftir og heimsækir norðurlands- miðin á ný. Merkingarnar virSast því eindregiS benda til þess, aS þau ár, sem um rasSir, hafi síld tapazt til Noregs úr íslenzka stofninum og ekki leitaS hingaS aftur, eins og fram kemur í hinum fáu endurheimtum frá Noregi. Þœr sýna enn fremur, aS mínum dómi, aS norSurlands- stofninn er aS vissu leyti sjálfstœS heild, sem ár eftir ár venur komur sínar á norSurlandsmiSin. Utan sumarveiðitímans virðist þessi stofn ekki fylgja venjulegum gönguleiðum norsku eða íslenzku síldarinnar. Ef hann samlagaðist norska hrygningarstofninum árlega, gætum við vænzt þess að endurveiða við Norðurland fleiri síldar, sem merktar voru við Noreg heldur en Island, sökum þess að norsku merkingarn- ar hafa verið miklu umfangsmeiri en þær íslenzku. En því er öfugt farið, eins og merkingarnar sýna. Hvaða gönguleiðir norðurlandsstofninn velur sér er enn órannsak- að mál. Ég gæti einkum hugsað mér tvo möguleika. Hinn fyrri er sá, aS stofn þessi sé tengdur hringrásarkerfinu í hafinu milli íslands og Jan Mayen, líkt og norski stofninn virSist tengdur hringrásarkerfinu í Noregshafi og íslenzki stofninn hringrásarkerfinu í Grænlandshafi. Hinn síðari er sá, að þessi stofn hafist einkum við á straummótum í norSanverSu Grœnlandshafi og norSvestur af fslandi og leiti þaSan á sumrin austur eSa suSur á bóginn til norSurlandsmiSanna. Er það vel kunnugt úr sögu íslenzku síldveiðanna, að í góðum sildarárum byrjaði veiðin oft á vestursvæðinu og jafnvel undan Vestfjörðum, og færðist síðan austur með Norðurlandi. Síldarverksmiðjur við önund- arfjörð, á Hesteyri, við Ingólfsfjörð og Djúpuvík voru byggðar í ná- munda við þessar gömlu gönguleiðir. Þessi norðurlandsstofn var að ýmsu leyti ólíkur venjulegum hrygn- ingarstofni: 1. Okkur er ekki kunnugt um reglulegar göngur hans til vissra gotstöðva. 2. Hann var samsettur úr blöndu þriggja kynstofna: íslenzkri vor- gotssild, íslenzkri sumargotssíld og norskri vorgotssíld. 3. Aldur síldanna var miklu hærri en í venjulegum hrygningar- stofni. 4. Athuganir á kynþroskanum gætu bent til þess, að talsverður hluti stofnsins hafi verið geldsíld, einkum árin 1950—1952.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.