Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 57
ÖSKUBAUNIR 99 2. mynd. Öskugos í Vesúvíusi, séð frá Neapel, að morgni 9. apríl 1906. — View of Vesuvius frorn Naples, morning of April 9, 1906. (ÍJr Perret 1924). alveg lögun sinni, hvort sem þær séu einstakar eða myndi lög í túffi. Fyrrverandi forstjóri eldfjallarannsóknarstöðvarinnar við Kilauea á Hawaii, T. A. Jaggar, hefur, ásamt Perret og fleirum, lýst ösku- baunum, sem mynduðust í stórum stíl i miklu sprengigosi í Kilauea 1790 (Bull. Haw. Volc. Observatory Nr. 8, 1920). Þvermál þeirra bauna er 2—7 mm (sbr. 4. mynd). Núverandi forstjóri þessarar rann- sóknarstofu, Gordon Macdonald, hefur fundið slík baunalög við Koko- gíg og víðar á Oahu (einni af Hawaiieyjunum) (Geol. Survey Bull. Nr. 394, 1953, bls. 84), og slíkra bauna er einnig getið við eldfjallið Taal á Lúzon (Journ. of Geol. 24, 1916, bls. 450). Flestir eldfjalla- fræðingar kalla þessar öskubaunir písólíta, en sumir, s. s. G. Macdon- ald og ameríski eldfjallafræðingurinn Howel 'Williams, kalla þær ac- cretionary lapilli, þ. e. samanbakaða lapilli, en lapilli (eint. lapillo) er ítalskt heiti á vikurkornum af baunastærð. Perret telur öskubaunirnar myndaðar við það, að vatnsdropar, sem þéttast kringum þéttikjarna í vatnsgufumettuðum öskumekki, hlaði utan á sig fíngerðri ösku á niðurleið sinni, enda sá hann þær sjálfur falla úr lofti. Þýzki eldfjallafræðingurinn Karl Sapper, sem um skeið vann að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.