Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 34
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN anna, sem kastað hafa nýju ljósi yfir göngur síldarinnar í Noregshafi. Árni Friðriksson átti frumkvæðið að því að byrjað var að merkja síld við ísland og Noreg. Fyrsta árið var framkvæmd tilraunanna einkum í höndum norsks fiskifræðings, Olav Aasen að nafni. Síðari árin hafa einkum tveir íslenzkir fiskifræðistúdentar, þeir Jakob Magn- ússon og Jakob Jakobsson, unnið þessi störf hér við land, á vegum Fiskideildarinnar, en Olav Aasen við Noreg. Þeir Árni Friðriksson og O. Aasen hafa birt tvær skýrslur um árangur merkinganna fram til ársins 1952, og verður stuðzt við þær heimildir í þvi, sem hér fer á eftir (5,6). I skýrslum Árna og Aasens er árangur merkinganna hvergi dreg- inn saman í heild, og hef ég eftir texta skýrslnanna tekið saman eft- irfarandi töflur: TAFLA I. Endiirliciintur af síld, sem inerkt var við' Noreg árin 1948—1952. Taflan er gerð eftir tölum, sem birtar eru í (5) og (6). 1 töflunni merkir punktur: ekki tala samkv. eðli málsins, og strik: núll. Merkt Tala Endurveiddar vorið sildar við 1948 1949 1950 1951 1952 Alls t Noreg, vor 4 3 17 13 25 62 1948 6018 Island, sumar — 1 — — — 1 Samtals 4 4 17 13 25 63 Noreg, vor 3 32 24 27 86 1949 8261 ísland, surnar — — 3 — 3 Samtals 3 32 27 27 89 Noreg, vor 7 25 28 60 1950 20300 Island, sumar — 1 — 1 Samtals 7 26 28 61 Noreg, vor 34 96 130 1951 20227 Island, sumar 1 — 1 Samtals 35 96 131 Noreg, vor 65 65 1952 21158 Island, sumar 1 1 Samtals 66 66 Noreg, vor 4 6 56 96 241 403 Alls 75964 Island, sumar — 1 — 5 1 7 Samtals 4 7 56 101 242 410

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.