Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 51
MYNDIR ÚR JARÐFRÆÐI ISLANDS II 93 d. 0,25 m brandlag, svipað lagi b. e. 0,75 m fínsendið lag, för eftir lauf mjög áberandi (hlynur, sassa- fras). f. 0,90 m sendið lag, för eftir barr tíðari en laufför, vængjuð fræ algeng. g. 0,60 m steinbrandur. h. 0,25 m gróft sandlag, gráleitt á lit. i. 0,80 m steinbrandur, likur þeim i lagi g. j. 1,00 m lagskiptur leir og sandsteinn, viðarbrandsbútar á stangli. k. 0,45 m stórar flögur og flísar úr viðarbrandi (útflattir? stofnar). l. 10,00 m blágrýtis hamrabelti. m. þursaberg, vottur af surtarbrandi á stangli. n. blágrýtis hamrabelti með millilögum, sem steingervingar hafa ekki fundizt í. Eins og kunnugt er, var það Svisslendingur, Oswald Heer, sem á sínum tíma vann mest og bezt að ákvörð.un hinnar tertieru flóru. 1 hinu mikla, en nú mjög svo fágæta riti hans, „Flora fossilis arc- tica“ (Zúrich, 1868) er einn kaflinn um gróður íslands á tertiera- tímabilinu. Heer kom þó aldrei til fslands, en fékk til ákvörðunar surtarbrands-söfn þeirra Steenstrups og Jónasar Hallgrímssonar, og auk þess safn Winklers, steinafræðings, úr föruneyti Páls Gaimards hins frakkneska, sem Jónas kvað svo snjallt um. Plöntusteingervingarnir, sem Heer fékk til ákvörðunar héðan, voru frá fimm stöðum: Brjánslæk, Gautshvammi, Hreðavatni, Húsavík í Steingrimsfirði og Langavatnsdal. Flestar tegundir telur hann frá Hreðavatni, sextán alls. Frá Brjánslæk telur hann tólf, en meðal þeirra er þó engin af þeim, sem lýst verður hér á eftir. Áður fyrr studdust ákvarðanir á plöntusteingervingum eingöngu við blöð og önnur stærri liffæri eða aðeins við för eftir þau. Eins og að líkur lætur, þarf að framkvæma slíkar ákvarðanir með mikilli varúð og þó hætt við, að þær verði aldrei fyllilega traustar. Nú hefur komið í ljós, að hin smásæja flóra surtarbrandslaganna ís- lenzku er næsta fjölskrúðug, og líklegt að rannsókn á henni geti orðið árangursrík (Jóhannes Áskelsson: „Er hin smásæja flóra surt- arbrandslaganna vænleg til könnunar?“, Skýrsla Menntaskólans í Reykjavik skólaárið 1945/46). Meðan slik rannsókn er ekki fram- kvæmd, auðvitað jafnframt ákvörðunum á stærri líffærum, er ekki tímabært að álykta til hlítar um tertiert gróðui'far landsins. Þess skal aðeins getið nú, að þrátt fyrir töluverða leit að tulipanvið (lirio-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.