Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 8
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Aðeins 1.3 hundraðshlutar sjávarbotnsins liggja dýpra en 6000 metrar, en þó er flatarmálið 22 sinnum stærra en Stóra-Bretland. Á efri myndinni er sýnd siglinga- leið „Galathea" og sjávardýpi 0—4000 m.: punhtar, 4000—6000 m.: lóðrétt strik, og meira en 6000 metra dýpi: lárétt strik. Á neðri myndinni eru sjávardýpi sýnd með sömu teiknum. Á því svæði eru dýpstu hafsvæði jarðar, og á þessu svæði gerði Galathea-leiðangurinn einna merkilegastar rannsóknir. Línuritið á næstu siðu (III) sýnir sjóvardýpi á hvítu línunni A-B og eru þau borin saman við hæð nokkurra fjalla. Linuritið gefur góða hugmynd um þá erfiðleika, sem við er að etja, þegar toga skal í djúpálum, þar sem dýpi getur breytzt ört á stuttu færi. A C Jordun

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.