Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 46
Jóhannes Áskelsson: Myndir úr jarðfrœði íslands II Fáeinar plöntur úr surtarbrandslögunum hjá Brjánslæk Hvergi á Islandi, svo kunnugt sé, eru surtarbrandslögin jafn auð- ug af skýrum förum eftir trjáblöð, fræ og aldin, og ýmis önnur plöntu- líffæri, og í Surtarbrandsgili hjá Brjánslæk á Barðaströnd. Ég efast um, að annars staðar í hinni tertieru basaltmyndun Norður-Atlants- hafs-svæðisins sé um auðugri garð að gresja fyrir þá, sem kanna vilja foman gróður þessa svæðis. Að minnsta kosti koma hin írsku og skozku surtarbrandslög, sem ég hef átt kost á að skoða, ekki í hálf- kvisti við Brjánslækjarlögin. Gildir það jafnt, að ég held, um fjöl- skrúð flórunnar og um fegurð og skýrleika blaðfaranna, sem mótazt hafa í steininn. Bergið, sem geymir steingervingana, hefur i öndverðu verið gos- aska. Það ber nú þess merki, að askan hefur veðrazt nokkuð, á þann hátt, sem sumir telja að aðeins geti orðið í heitu og misröku lofts- lagi (laterization). Steinninn er lagskiptur og auðvelt er að kljúfa hann í þunnar flögur. Koma þá blaðförin bezt í ljós. Surtarbrandsgil er vestur frá kirkjustaðnum Brjánslæk. Verður brandlaganna fyrst vart þegar 170 m hæð yfir sjó er náð. Eru þau sunnan megin í gilinu. Neðar í gilinu koma þó allþykk leirsteinslög og sandsteinslög i ljós, sem plöntuleifar geta leynzt i, þó mér heppn- aðist ekki að finna þar neinar við frekar lauslega eftirgrennslan. I megindráttum er jarðlagaskipun brandlaganna sem hér á eftir greinir, og er þá rakið frá botni gilsins og upp eftir sneiðingnum að sunnna: a. 2,34 m móbrúnn leirsteinn, mengaður mjög járni, kvistir á stangli og blaðför efst í laginu. Undirstaða lagsins er blágrýti, þó ekki sjáist til þess á staðnum. b. 0,50 m leirborið brandlag. c. 1,50 m blýgrýtis innskotslag, þynnist smátt og smátt austur á við og hverfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.