Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 8
54 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN nesi, júlí 1963, B. J. Á báðum stöðum í Racomitrium lanuginos- um breiðum. Tegundin er fundin hér áður af Mörch og er fyrst getið á iista Grönlunds 1873. Fundur Mörchs er sá eini, sem getið er um fyrir þessa tegund í Botany of Iceland, en ekki er vitað um fundarstað Mörchs. [Cirriphyllum cirrosum (Schwaegr. ex Schultes) Grout Hesselbo s. 523 sem Eurhynchium cirrosum (Schwaegr.) Limpr. og talin fundin á tveim stöðum, en eintökin tilheyra C. piliferum (Hedw.) Grout.] Cynodonlium strumiferum (Hedw.) Lindb. Botnsdalur, Hvalfirði, í gjótu í urð, með gróhirzlum, júlí 1962. B. J. Við Hreðavatn, í hraungjótu, með gróhirzlum, júlí 1962, B. J. Fyrst getið héðan af Vahl og síðan fleirum, en öll eintök, sem fund- izt hafa í söfnum heimfærð til þessarar tegundar, hafa reynzt það ranglega, og er henni því sleppt í Botany of Iceland. Er á lista mínum 1968. Dicranella heteromalla (Hedw.) Schimp. Nálægt Hveragerði í jarðhita, maí 1959 og síðar, B. J. Er á lista Múllers, en hefur annars ekki verið getið héðan, nema hvað hún er á lista mínum 1968. Dicranella varia (Hedw.) Schimp. Reykir, Hrútafirði, við laug, með gróhirzlum, ágúst 1966, B. J. Hveravellir á Kili, við laug, júlí 1968, B. J. Eintök Jrau frá Beru- fjarðarskarði, sem talin eru til Ditrichum nivale í Botany of Iceland, virðast einnig tilheyra þessari tegund. Dicranella varia hefur ekki verið getið héðan áður, nema hvað hún er á lista mínum 1968. Dicranum acutifolium (Lindb. &: H. Arnell) C. Jens. Hefur ekki verið getið héðan áður, nema hvað hún er á lista mínum 1968. Eintök, er Ólafur Davíðsson safnaði á Hofi, tilheyra þessari tegund. Nafngveining mín á eintökum Ólafs er staðfest af H. Persson. Helgi Hallgrímsson getur 1966 um D. muehlenbeckii B. S. G. frá Droplaugarstöðum, en eintökin þaðan tilheyra einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.