Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 42
84 NÁTTÚ RU F RÆ ÐINGURINN 3. mynd. 8 jarðvegssnið á Haukadalsheiði. Súlurnar til vinstri sýna jarðvegs- sniðin, en línuritið til hægri sýnir þykknunarhraða áfoksins. — 8 soil profiles on Haukadalsheidi. The columns to the left show ihe soil profiles and the diagrams tu the riglit show ihe thickening rate of the loessial soil. en þeim fylgir sá annmarki, að þan sýna óeðlilega þykknun áfoks- jarðvegsins í efsta hluta sniðanna (S. Þórarinsson 1960). Var því reynt að sneiða sem mest lijá þeim við val mælistaða. Samt varð ekki komizt hjá að nota rofbörðin sem mælistaði á efri hluta rann- sóknarsvæðisins, því að þar er ekki um annan áfoksjarðveg að ræða. Reynt var að fylgja eftirfarandi reglum við val annarra mæli- staða eftir því, sem aðstæður leyfðu: Leitað var eftir nýlegum vatns- farvegum í áfoksjarðveginum, þar sem tímabundið vatnsrennsli hafði nýlega grafið undan rofbarðinu (mynd I a). Landið varð að vera hallalítið og vindrofsbörðin helzt í nokkur hundruð metra fjarlægð í aðalvindrofsáttina. Þegar staðurinn hafði verið valinn, voru grafnar 3 rásir inn í rofbarðið með nokkru millibili. Rásirn- ar voru grafnar það langt inn í barðið, að tryggt var að jarðsigsins gætti ekki lengur. Venjulega reyndist nægilegt að grafa 20—50 cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.