Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 52
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Md-So Iínurit af niðurstöðum kornastærðarmælinganna á áfokssýn- unum (sbr. texta). Punktarnir tákna áfokssýni neðan við öskulagið Hjtoo. krossarnir tákna áfokssýnin ofan við H1700, hringarnir tákna S-sýnin, þríhyrn- ingarnir eru sýni úr foksandi og rétthyrningurinn er sýni úr jökulruðningi. — Md-So diagram of Ihe grain size analyses. • Iqessial soil samples beloxv the teþhralayer H1700, X soil samples above H1700, Ö S-samples, A aeolian sand samples and □ ground moraine. Á 9. mynd eru allar niðurstöður mælinganna settar upp í svo- nefnt Md-So línurit samkvæmt starfsaðferðum Selmar-Olsens (1954). Er það gert á þann hátt, að meðalkornastærðin (MdQ50) er sett upp á móti flokkuninni (log Q75/Q26). Gefur þessi uppsetning það oft vel til kynna, um hvers konar set er að ræða, og hvort um ein- hverja ákveðna tilhneigingu er að ræða í setlagamynduninni (Selmer-Olsen 1954). Flokkunin á sýnunum er í sumum tilfellum lakari en það, sem Selmer-Olsen telur vindset (aeolitiskt sediment), en það mun koma til af því, að grófu vikurkornin hafa minni eðlis- þyngd en kvartssandur, sem hann notaði sem mælikvarða. Visst samband kemur fram á milli meðalstærðar og flokkunar á sýnun- um úr S-holunum, og svipað samband kemur í ljós í sýnunum úr áfoksjarðveginum yfir öskulaginu H1700, nema hvað flokkunin þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.