Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 21
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 67 Jónsson, Helgi. 1895. Studier over Öst-Islands Vegetation. Bot. Tidsskr. 20: 17-89. — 1899. Floraen paa Snæíellsnes og Oniegn. Bot. Tidsskr. 22: 169—207. — 1905. Vegetationen i Syd-Island. Bot. Tidsskr. 27: 1—82. Lange, li. 1952. A revision of the Sphagnum Flora of Iceland. Bot. Tidsskr. 49: 192-195. — 1963. Studies in the Sphagnum Flora of Iceland and the Faeroes. Bot. Tidsskr. 59: 220-243. Lindsay, W. L. 1861. The flora of Iceland. Edinb. New Philos. Tour. 14: 64-101. Meylan, C. 1940. Contribution á la connaissance de la flore bryologique de l’Islande. Bull. Soc. Bot. Suisse 50: 475—499. Mohr, N. 1786. Forsög til en Islandsk Naturhistorie. Köbenhavn. Miiller, O. F. 1770. Enumeratio stirpium in Islandia sponte crescentium. Nova Acta Acad. Nat. Curios. 4: 203—216. Stejánsson, Stefán. 1895. Fra Islands Væxtrige. II. Vatnsdalens Vegetation. Vid. Medd. 1894: 174-212. — 1896. Bemærkninger til Clir. Grönlund: 'l'illæg til Islands Kryptogam- flora indeholdende Lichenes, Hepaticæ og Musci. Bot. Tidsskr. 20: 399-402. — 1897. Fra Islands Væxtrige. III. Floristiske Nyheder. Vid. Medd. 1896: 118-153. Vahl, J. 1840. Liste des plantes que l’on suppose exister en Islande. Paris. Zoega, J. 1772. Flora Islandica. Tilhang ont de Islandske Urter. Olafsen og Povelsen. Keise igiennem Island. Anden Deel. Soröe. Hver var ástæðan? Mig langar að fá svar og skýringu á eftirfarandi fyrirbrigði. Ég veit, að okkar ágætu náttúrufræðingar verða ekki í vandræðum með það. Sumarið 1913 fór ég daglega um svolítið lækjardrag í Háuskriðuhlíð í Lamba- dal, Dýrafirði, sem smá vatnssytra fór um. Þessi lægð var þá öll vaxin blá- deplu og lækjadeplu. Sumarið 1966 fór ég um þetta lækjardrag um mitt sumar. Hvergi nokkurs staðar var þá liægt að sjá eina einustu plöntu af þessum teg- undum. Ég leitaði upp og niður lægðina, en fann ekkert. Er spurning nn'n sú, hvernig á þessu stendur, að ekki finnst ein einasta planta nú. Ekki var liægt að sjá, að aurfall eða eyðandi efni hefði farið yfir lægðina. Ef því væri til að svara, að jurtin hefði verið orðin afblómstra, þá gat það ekki svarað spurninguninj. Ég hefði þekkt liana fyrir það. Má vera að þetta sé ekki sérstakt fyrirbrigði. Máske Jjað sé eins með fleiri jurtir, að Jjær yfirgefa vaxtarstað sinn eftir ákveðinn árafjölda. Þetta, sem liér hefur skeð, hefur komið fyrir á rúmum 50 árúm. Margt getur gerzt á styttri tíma. Vildi ég nú gjarnan fá svar við þessari spurningu. Jón Arnfinnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.