Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 21
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 67 Jónsson, Helgi. 1895. Studier over Öst-Islands Vegetation. Bot. Tidsskr. 20: 17-89. — 1899. Floraen paa Snæíellsnes og Oniegn. Bot. Tidsskr. 22: 169—207. — 1905. Vegetationen i Syd-Island. Bot. Tidsskr. 27: 1—82. Lange, li. 1952. A revision of the Sphagnum Flora of Iceland. Bot. Tidsskr. 49: 192-195. — 1963. Studies in the Sphagnum Flora of Iceland and the Faeroes. Bot. Tidsskr. 59: 220-243. Lindsay, W. L. 1861. The flora of Iceland. Edinb. New Philos. Tour. 14: 64-101. Meylan, C. 1940. Contribution á la connaissance de la flore bryologique de l’Islande. Bull. Soc. Bot. Suisse 50: 475—499. Mohr, N. 1786. Forsög til en Islandsk Naturhistorie. Köbenhavn. Miiller, O. F. 1770. Enumeratio stirpium in Islandia sponte crescentium. Nova Acta Acad. Nat. Curios. 4: 203—216. Stejánsson, Stefán. 1895. Fra Islands Væxtrige. II. Vatnsdalens Vegetation. Vid. Medd. 1894: 174-212. — 1896. Bemærkninger til Clir. Grönlund: 'l'illæg til Islands Kryptogam- flora indeholdende Lichenes, Hepaticæ og Musci. Bot. Tidsskr. 20: 399-402. — 1897. Fra Islands Væxtrige. III. Floristiske Nyheder. Vid. Medd. 1896: 118-153. Vahl, J. 1840. Liste des plantes que l’on suppose exister en Islande. Paris. Zoega, J. 1772. Flora Islandica. Tilhang ont de Islandske Urter. Olafsen og Povelsen. Keise igiennem Island. Anden Deel. Soröe. Hver var ástæðan? Mig langar að fá svar og skýringu á eftirfarandi fyrirbrigði. Ég veit, að okkar ágætu náttúrufræðingar verða ekki í vandræðum með það. Sumarið 1913 fór ég daglega um svolítið lækjardrag í Háuskriðuhlíð í Lamba- dal, Dýrafirði, sem smá vatnssytra fór um. Þessi lægð var þá öll vaxin blá- deplu og lækjadeplu. Sumarið 1966 fór ég um þetta lækjardrag um mitt sumar. Hvergi nokkurs staðar var þá liægt að sjá eina einustu plöntu af þessum teg- undum. Ég leitaði upp og niður lægðina, en fann ekkert. Er spurning nn'n sú, hvernig á þessu stendur, að ekki finnst ein einasta planta nú. Ekki var liægt að sjá, að aurfall eða eyðandi efni hefði farið yfir lægðina. Ef því væri til að svara, að jurtin hefði verið orðin afblómstra, þá gat það ekki svarað spurninguninj. Ég hefði þekkt liana fyrir það. Má vera að þetta sé ekki sérstakt fyrirbrigði. Máske Jjað sé eins með fleiri jurtir, að Jjær yfirgefa vaxtarstað sinn eftir ákveðinn árafjölda. Þetta, sem liér hefur skeð, hefur komið fyrir á rúmum 50 árúm. Margt getur gerzt á styttri tíma. Vildi ég nú gjarnan fá svar við þessari spurningu. Jón Arnfinnsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.