Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 54
NÁTTÚRUFRÆÐI NGU RI N N 96 sjárrannsóknirnar sást, að einstök korn ern mjög misjöfn að lit. Grófustu kornin eru fyrst og fremst ljós vikur, en li 1 iitdeild dökka vikursins vex með minnkandi kornastærð, jafnframt því sem meira fer að bera á ryðbrúnum kornum. Þegar kornastærðin er komin niður fyrir 0,06 mm í þvermál, eru nær 6)11 kornin brúnleit eða ryð- brún á litinn, og það er einmitt hann, sem ræður lit áfoksjarðvegs- ins. Þessi ryðbrúni litur er þó að öllum líkindum ekki hinn upp- runalegi fyrir kornin, heldur er hann tilkominn við myndbreyt- ingu, þ. e. við upptöku vatns (hydratation) eða ryðgun járns (iron oxydation). Það er einnig algengt, að svörtu öskulögin, sent liggja neðan við H3 í áfoksjarðveginum, séu ryðbrún á litinn á köflum, ]tó að öruggt geti talizt, að þau hafi alls staðar verið svört í upp- hafi. Þessi brúni litur er þá tilkominn við myndbreytingu. Nokkrar athuganir voru gerðar á lögun kornanna í áfoksjarðveg- inum til að sjá, hvort þau væru slitin á köntum, því að það gefur nokkrar upplýsingar um æviferil þeirra. Rannsakaður var aðeins grófari hluti áfoksins, kornin yfir 0,06 mm í þvermál. 55% allra kornanna reyndist alveg óslitinn á köntum, en afgangurinn aðeins lítils háttar kantslitinn, en um 1% kornanna reyndust vel slípuð. Slípuð korn undir 0,75 mm í þvermál eru öruggt merki um vind- svörfun, því að vatn kantslítur ekki svo litlum kornum. Megin- hluti kornanna virðist því ekki vera vindsorfinn, en lítill hluti þeirra ber merki vindsvörfunar. Tvö sýni voru tekin til að rannsaka nánar kristallagerð korn- anna. Annað þeirra var tekið á milli öskulaganna I. og H:, í Sand- vatnshfíðartorfum, en hitt var tekið yfir öskulaginu H17(iG í hálendisbrúninni norðaustur af Haukadal. Sýnin voru skoðuð í kristallasmásjá (polariscop). Kom þá í ljós, að yfirgnæfandi meiri- hluti allra kornanna var glerkenndur og sýndi engan vott af kristal- myndun. I fyrrnefnda sýninu sáust engir ótvíræðir kristallar, en meira bar á kristöllum í því síðarnefnda, eða lauslega áætlað í 10— 20% kornanna. Má þar til nefna nokkra plagióklaskristalla, olivin (iddingsit) og kalkspatkristal (og auk þess zirkon? og biotit?). Teknar voru röntgenmyndir af báðum þessum sýnum. Röntgen- myndin af því fyrrnefnda sýndi einnig enga ótvíræða kristalmynd- un, en þó vottaði fyrir plagióklasi, en röntgenmyndin af því síðar- nefnda sýndi ótvíræða plagíóklaskristalla og el’ til vill vott af pyr- oxen- og olivin-kristöllum. Aðrir kristallar urðu þar ekki greindir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.