Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 63
N ÁT T ÚRUF RÆ ÐINGURINN 105 lega þar sem sár hafa myndazt í gróðurheildina. Slíkt rof getur orðið mjög stórvirkt, ef mikill sandur eða vikur berst í vatnsrásirnar. Vindrofið verður alls ráðandi, þar sem jarðvatnsborðið liggur alltaf langt undir áfoksjarðveginum, svo sem á hraunum eða öðrum mjög lekum grunni. Það lýsir sér í því, að roksandsskaflar (dunes) skríða smátt og smátt yfir gróðurlendið og eyða um leið öllum jarðveginum í slóð sinni (uppblástursgeirinn). Þar sem vindrofið er einrátt, verður jarðvegseyðingin mjög áberandi og gengur oft mjög hratt fyrir sig, svo sem í l.andsveit og á Rangárvöllum, enda hefur það vakið langmesta athygli, og fjölmargt hefur verið um Jrað ritað (H. Bjarnason 1941 og 1953). Samspil vatnsrofs og vindrofs mun þó vera algengasta orsök jarð- vegseyðingarinnar, og það hefur átt drýgstan þátt í jarðvegseyðing- unni á Haukadalsheiðinni, nema þá alveg á vestasta hluta hennar, þar sem vindrofið hefur verið einrátt á svæði, enda er Lambahraun Jjar undirstaða áfoksjarðvegsins. 11. mynd A, B, C og D sýnir í stórum dráttum, hvernig jiessi þróun gengur fyrir sig. 11. mynd A sýnir venjnlegt gróðursvæði Jrakið áfoksjarðvegi, Jrar sem ekkert jarðvegsrof hefur átt sér stað. Á 11. mynd B er jarðvegsrofið að hefjast. Vindrofið er að nálgast, en við J^að eykst vatnsrofið stórlega, vegna þess að hin grófu fok- efni auka rofmátt vatnsins, en við Jaað opnast stöðugt ný og ný sár í grassvörðinn. Vindrofið getur Jjví hafizt og II. mynd C sýnir, hvernig vindrofið og vatnsrofið vinna að því að brjóta niður jarð- vegstorfuna. Að síðustu verður landið örfoka eins og 1 1. mynd D sýnir, en |rá getur landnám gróðursins hafizt að nýju. Mikið af áfoksjarðveginum fýkur burt með vindinum, en þó mun drýgri hluti hans flytjast í burtu með tímabundnu vatnsrennsli eins og mynd IV b sýnir. Þetta kemur í veg fyrir, að eiginlegir roksands- hólar myndist við rofbörðin eins og Jregar vindrofið er einrátt. Því miður vannst ekki tími til að rannsaka, liver væri hlutdeild vatnsrofsins og liver hlutdeild vindrofsins í jarðvegseyðingunni, en Jrað væri mjög verðugt rannsóknarefni. Samt má fullyrða, að báðir Joeir þættir liafa Jrar miklu hlutverki að gegna, en mikill er munur á, hvernig Jreir vinna. Vindrofið llettir oft áfoksjarðveginum af stórum, samfelldum svæðum, en vatnsrofið eyðir meira smærri blettum á víð og dreif og skilur eftir gróðursvæði á milli. Vind- roíið hefur Jtví vakið miklu meiri athygli og hefur oft á tíðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.