Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 16
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN [.Pseudoleskeella catenulata (Brid.) Kindb. Hesselbo s. 510 sem Leskea catetiulata (Brid.) Mitt. Talin fund- in hér af Steenstrup og fyrst getið liéðan í Botany of Iceland. Ein- tökin, sem eru varðveitt í Kaupmannahöfn, tel ég að tilheyri að öllum líkindum Leskeella nervosa (Brid.) Loeske.] Psilopilum cavifolium (Wils.) Hag. Torfufell, Eyjafirði, 1150 m, júlí 1963, Helgi Hallgrímsson. Ekki fundin hér með vissu fyrr. Rhodobryum roseum (Hedw.) Limpr. Danski grasafræðingur- inn Simon Lægaard ferðað- ist í júní og júlí 1966 um Vesturland og Vestfirði ásamt Eyþóri Einarssyni. Lægaard safnaði nokkru af mosum, sem mér voru síð- ar sendir til ákvörðunar. Hið óvæntasta í því safni var Rhodobryum roseum, sem Lægaard hafði safnað í Búðahrauni á Snæfells- nesi í júní, en sú tegund hefur ekki fundizt hér fyrr. Rhynchostegium confert- urn (Dicks.) B. S. G. Steinn Valur Magnússon safnaði miklu af mosum árin 1959 og 1960, sem nú eru varðveittir í Náttúru- fræðistofnun íslands. í sept- ember 1959 safnaði Steinn ágætum eintökum af Rhynchostegium confertum með fullþroska gróhirzlum og var fundarstaðurinn Hrútafell, A.-Eyjafjöllum, Rang. í júlí 1967 fann ég sömu tegund einnig með gróhirzlum, á röku móbergi á Höfðabrekku í Mýrdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.