Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 60
102 NÁTTÚ RU FRÆÐ I N GIIR1 N N mörkunum hlaðnir fokefnum, svo að vindrolið hefst þar, hvar sem vindurinn kemst í opið sár í gróðurtorfunni. Roföflin eru því stöð- ugt að brjóta niður efsta hluta áfokssöínunarinnar. Þrátt fyrir sand- fokið nemur þó gróðurinn land á örfoka svæðinu, en þá stöðvast grófustu fokefnin í nýgræðinu. Við það missa roföflin verkfæri sín og jarðvegseyðingin verður þá liægfara eða stöðvast alveg. Fyrr eða síðar hefst svo nýtt jarðvegsrof á nýgróna svæðinu. Þannig d sér slað látlaus hringrás jarðvegseyðingar og uppgrceðslu við gróðurtak- mörkin. Stórfelld jarðvegseyðing byggist á því, að roföflin hafi greiðan aðgang að sandi eða vikri, en aftur á móti verður jarðvegs- rofið hægfara, ef lítið er af þeirn (mynd IV a). Þannig hægfara jarðvegsrof mun hafa verið í gangi rnjög víða í námunda við efstu gróðurtakmörkin, á hæðum og í hlíðum, allt frá þeim tíma, að áfoksjarðvegur tók að myndast á íslandi, en skyndileg aukning vik- urs eða sands breytti því í stórfellda jarðvegseyðingu. Þýðing jarðvatnsstöðunnar Nú mætti ef til vill spyrja, hvort jarðvegseyðingarhringrásin geti stöðvazt, fyrr en allur áfoksjarðvegurinn er gjöreyddur og korninn á haf út. Því er þá til að svara, að ýmis atvik geta stöðvað eyðing- una, og skulu nokkur þeirra tilfærð hér. Gróðurinn nær stundum til að loka rofsárinu, sérstaklega meðan rofbörðin eru lág. Lækir, stöðuvötn og ár verða oft á vegi rofbarðanna, en þau taka við gróf- asta hluta rofsins, svo að jarðvegseyðingin stöðvast við þau. Tví- mælalaust er þó staða jarðvatnsins þýðingarmesta atriðið. Vindrof á sér ekki stað neðan við jarðvatnsborð. Á Jreim svæðurn, Jjar sem berggrunnurinn er nokkuð vatnsþéttur, eru stór svæði Jjakin mýr- um og raklendi. Verulegur hluti fokefnanna stiiðvast í þeim og jarðvegseyðingin stöðvast, a. m. k. svo lengi sem jarðrakinn nær að binda öll fokefnin. Raklendi og mýrar gcta Jsó orðið jarðvegseyð- ingunni að bráð, ef magn fokefnanna er Jsað mikið, að efsti hluti 10. niynd. Fjögur stig í þróuninni, þegar vindrolið eyðir gróðri í lítilli mýri. Örin sýnir ríkjandi vindátt, sem veldur jarðvegsrofinu. Skýringar: A: áfoks- jarðvegur, B: mómýri og C: vatnsþétt undirlag. Rofbarðið er þurrlendi allan tímann. — Four slnges in a deflation of a srnall bog. Explanation: A: loessial soil, B: peat, C: substratum, and tlie arrow: prevailing dry wind direction.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.