Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 81
NÁTTÚRU FRÆÐINGURIN N 123 fram á annan veg. T neðri hluta blómskipunarinnar myndast rauð æxlikorn, í stað blóma. Er axið stundum nær alsett kornunum, en aðeins fá eða engin blóm í toppnum. Æxlikornin sitja á stuttum stilk- um. Þau falla af síðsumars og spíra sem fræ næsta vor, en þetta er vit- anlega kynlaus æxlun. Stundum byrja æxlikornin að spíra meðan þau sitja á jurtinni og vaxa út úr þeinr örsmá græn blöð. Kallast öx- in þá blaðgróin. Sauðvingli og fjallapunti fjölgar á svipaðan hátt. — Vísindanafn kornsúru er Poly- gonurn viviparum. Poly þýðir marg- ir, en gonum hné eða afkomendur. Viviparum þýðir eiginlega sá sem fæðir lifandi unga — og mun þar átt við æxlikornin. Rjúpur o. fl. fuglar éta æxlikornin með góðri lyst. Sömuleiðis hérar og nrýs og fleiri nagdýr. En sum kornin ganga óskemmd niður af dýrunum, einkum óspíruð korn. Stuðla fuglar og nagdýr þannig að dreifingu jurtanna að einlrverju leyti. — A Norðurlöndum ber kornsúran nrörg nöfn. Hún er t. d. kölluð fuglafræ, fjallarúgur, hérarúgur og krákumatur. En fleiri éta æxli- kornin en þessi nöfn benda til. Kornin hafa verið hagnýtt til matar fyrrum rurr öll Norðurlönd. En seinlegur hefur sá matarafli verið. Á Austfold í Noregi voru þau seydd í mjólk og étin fram unr miðja 19. öld. Jarðstöngull kornsúru var grafinn upp, þurrkaður og malaður í mjöl í hallærum, t. d. á árununr 1740—1742 í Suður- Þrændalögum. Á íslandi voru kornin einnig étin, kölluð vallarkorn, líklega vegna þess að oft vex mikið af kornsúru á valllendi og harð- balahólunr í túnunr. í Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar segir svo unr notkun vallarkornanna: „Af kornunr hennar eða blómstöngulhnýðum er gert brauð og grautur. Þegar hnýðin eru fullþroskuð eru þau tínd og þurrkuð Kornsúra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.